Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 77

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 77
andvari AUÐUR AUÐUNS 75 ýmsan hátt. Auður var félagi þar fram undir ævilok og hún var þrisvar sinnum formaður klúbbsins en formennska gengur reglulega milli félaganna. í Sjálfstæðisflokknum var Auður Auðuns virkur félagi í flokksráði og einnig miðstjóm 1973—1975 sama tíma og hún var formaður Lands- sambands sjálfstæðiskvenna. Hún var formaður Hvatar, félags sjálf- stæðiskvenna í Reykjavík, 1976-1978 og lengi í stjómum þessara samtaka. Samtök sjálfstæðiskvenna gáfu út afmælisritið Auðarbók Auðuns. Bókin er safn greina eftir ýmsa höfunda sem ritaðar voru vegna útgáfunnar og hefur tileinkunina: Þetta rit er helgað brautryðj- andanum Auði Auðuns í tilefni sjötugsafmælis hennar hinn 18. febrúar 1981. Bókin kom út á kvenréttindadaginn 19. júní 1981 og hafði fjöldi manns ritað nöfn sín á heillaóskalista. Lögfræðingafélag íslands minntist þess að í júní 1995 voru 60 ár liðin frá því að Auður Auðuns lauk fyrst kvenna prófi í lögfræði frá Háskóla Islands.Var hún það ár kjörin heiðursfélagi á fundi er Dögg Pálsdóttir formaður stýrði og flutti ávarp til heiðurs Auði. Dögg rakti störf Auðar og stjómmálaferil og sagði að hún hefði með fordæmi sínu aukið öðrum konum kjark enda þótt þær hefðu verið seinar að fara að dæmi hennar. Dögg vakti athygli á að 14 ár liðu uns næsta kona tók lögfræðipróf, 13 ár liðu frá því Auður var ráðherra þar til kona varð á ný ráðherra 1983, og það varð 35 ára bið á að kona fetaði í fótspor hennar sem borgarstjóri. Að framan hefur verið rakinn í stórum dráttur ferill Auðar Auðuns í stjómmálum og félagsstarfi ýmiss konar. Samhliða því hefur hún átt sitt persónulega lífshlaup sem lítt hefur verið staðnæmst við umfram fáein helstu atriði. Við þau má bæta að á sínum efri árum átti hún að fagna hópi barnabama er voru henni yndi. Auður Auðuns var falleg kona og fíngerð en bar með sér mikinn skapgerðarstyrk, ætíð vel búin og fágaði umhverfi sitt. Auður var jafn- an varkár í tali og flutti ekki stjórnmálaumræðuna heim á heimili sitt. Þeir sem kynntust Auði á persónulegum nótum vissu að hún bjó að hárfínu skopskyni og var skemmtileg viðræðu í völdum hópi. Allra seinustu æviárin dvaldist Auður á hjúkrunarheimilinu Drop- laugarstöðum við gott atlæti. Þar lést hún 19. október 1999, á áttugasta °g níunda aldursári. Útför hennar var gerð viku síðar frá Hallgríms- kirkju og flutti séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir útfararræðu. Var þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.