Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 71

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 71
andvari AUÐUR AUÐUNS 69 til þess eins að kaupa sér tímanlega velvild einhverra. Þessar reglur komu til birtingar í Stjórnartíðindum 10. febrúar 1971. Aður hefur verið getið um stjómskipaðar nefndir er Auður starfaði í en lengst var hún í sifjalaganefnd, frá 1961 og til loka marsmánaðar 1989. Hún var í sifjalaganefnd dómsmálaráðuneytisins og norrænu sifjalaganefndinni. Nefndin er hluti af norrænni nefnd um þá löggjöf 9g vinnur að endurskoðun og samræmingu sifjalaga á Norðurlöndum. I þeirri nefnd eru undirbúin frumvörp um hjúskaparmál, bamalög og fleira. Sifjaréttarmál heyrðu undir ráðuneyti Auðar Auðuns. Á ríkis- ráðsfundi kynnti Auður nýtt frumvarp að lögum um stofnun og slit hjúskapar. Það var samið af íslensku sifjalaganefndinni sem Auður sat 1 ásamt Baldri Möller og Ármanni Snævarr sem var formaður nefndar- innar. Þetta frumvarp, sem átti sér stoð í norrænu samstarfi, miðaði að því að samræma lögin breytingum í þjóðfélaginu annars vegar og hins vegar löggjöf á Norðurlöndum. Frumvarpið var lagt fram í þinglok. Auður mælti fyrir því í efri deild 6. apríl 1970 og að lokinni umræðu var því vísað til allsherjamefndar. Fingslit voru næsta dag og því ekki frekari umræður. Auður tók fram að það væri til kynningar, „ég vildi fá um það almennar umræður, því viðhorf almennings gæti þannig orðið til leiðbeiningar fyrir þingmenn, áður en þeir taka afstöðu.“ Ýmis ný ákvæði voru þar sem lengi höfðu verið í lögum á Norðurlöndum og vita þurfti hvort þau hefðu hljóm- grunn hér. Gildandi hjúskaparlög hér á landi voru hálfrar aldar gömul og höfðu breyst miklu minna en annars staðar á Norðurlöndum, aftur a móti hafði margt tekið breytingum í íslensku þjóðlífi. Samhljóða frumvarp var endurflutt sem stjómarfrumvarp á þingi haustið 1971. Stjórnarskipti höfðu orðið eftir kosningar um sumarið og var Ólafur Jóhannesson lagaprófessor nú forsætis- og dómsmálaráðherra og lýsti hann sig hlynntan afgreiðslu frumvarpsins en að þingmenn tækju sér hma til að íhuga málefnið vel og ræða það. Auður var að sjálfsögðu þátttakandi í umræðunum og til svara ef eitthvað þurfti að skýra. Voru ^mklar og margvíslegar vangaveltur uppi á borðinu og verður ekki frekar farið út í það hér en afraksturinn varð að lögum nr. 60, 1972 um stofnun og slit hjúskapar. Með þessum lögum varð giftingaraldur karla °g kvenna sá sami, 18 ár, en hafði áður verði hærri hjá körlum. Greinarhöfundur sótti ráðstefnu í apríl 1972 sem bar yfirskriftina: Staða konunnar í þjóðfélaginu. Meðal ræðumanna var Auður Auðuns alþingismaður og flutti hún erindi sem nefndist: „Konan og hjúskapar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.