Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 93

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 93
andvari KRISTUR OG FRAMTÍÐARLANDIÐ 91 „stíg stíga“ og „ál ála“ er hún leitaði hjálpar bónda, fiskimanns og verka- manns, fulltrúa alþýðunnar, til að snúast til vamar, en enginn vogaði að fórna tímanlegum hagsmunum fyrir frelsi þjóðarinnar. Loks tókst óvinunum að slá hring um Sóleyju, fjötra hana og fangelsa. Undir lok ljóðsins rekur hún raun- ir sínar fyrir umkomulausri mús sem vanið hafði komur sínar í varðhaldið. Músin svaraði með augnaráði sem enginn veit hvort hafði að geyma „örvænt- ing ellegar fyrirheit". I millitíðinni hafði riddarann þó dreymt draum sem fól í sér von um nýtt upphaf, um að allt yrði eins og fyrr. I lok ljóðsins sefur brúðguminn þó enn og Sóley er enn í fjötrum.81 Kvæðinu lýkur því með herhvöt til þjóðarinnar: Hermdu mér Þjóðunn Þjóðansdóttir, vísust af völum: ætlarðu að lifa alla tíð ambátt í feigðarsölum á blóðkrónum einuin og betlidölum? Er ekki nær að ganga í ósýnilegan rann |kastala Sóleyjar og riddarans], bera fagnandi þann sem brúðurin heitast ann út í vorið á veginum og vekja hann?82 Þjóðin á valið og ber þannig ábyrgð á örlögum sínum og frelsi. í kvæðinu er m. a. vísað í ritninguna og kristinn trúararf auk þess sem ýmis meginstef trúarinnar koma fram í ljóðinu og eru að sumu leyti örlagaþættir sem skipta sköpum í framvindunni. Sóleyjarkvœði er því trúarlegt, sósíalískt baráttukvæði fyrir þjóðfrelsi og friði. Meðal þeirra vísana í kristna trúarhefð sem finna má er að búningi Sóleyj- ar er svo lýst að við linda hennar leiki „lykill frá Róm“.s3 Róm kann hér að vera rímorð (á móti kóralskóm). Tákngildi orðanna er þó einnig ótvírætt og vísar það til miðalda bæði hvað varðar búnað húsfreyju og þeirrar rómversku kristni sem þá var hér við lýði en í henni er lykillinn merkingarþrungið tákn (sbr. Lykla-Pétur) og lyklavaldið gegnir þar mikilvægu hlutverki eins og kunnugt er. í fimmta kafla kvæðisins er ástandi landsins lýst um það leyti sem það var selt í ræningjahendur. Þar segir m. a.: Yfir myrkviði æ álagavindar gnauða, leitt er til slátrunar alla daga lamb hins snauða 84
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.