Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 160
158
MARION LERNER
ANDVARI
42Einnig er rétt að nefna að Pálmi Hannesson (kennari Bergs í MR) skrifaði ritgerð með titl-
inum „Fjallið Skjaldbreiður“ þar sem hann tvinnar saman lýsingu úr ferðadagbók Jónasar
um þessa ferð og kvæðið sjálft og býr til mjög athyglisverða og afar rómantíska lýsingu af
Jónasi. - Sjá Pálmi Hannesson, „Fjallið Skjaldbreiður". Landið okkar. Safn útvarpserinda
og ritgerða. Reykjavík: Bókaútgáfa Menningarsjóðs, 1957, bls. 193-202.
43 Bergur Vigfússon, „Vetrarsólhvörf á Kili 1939.“ Skjöldur. Tímarit um menningarmál, nr. 36,
2002, bls. 12-17.
44 Bergur Vigfússon talar að mestu leyti um ævintýri. En í rauninni á hann við þjóðsögur
almennt. I þjóðsagnafræði er gerður greinarmunur á milli ævintýra og sagna en báðar
tegundir heyra undir þjóðsögur. Sjá Hugtök og heiti íbókmenntafrœði, „Ævintýri", bls. 314.
45 Bergur Vigfússon, „Vetrarsólhvörf á Kili 1939“, bls. 13.
46Sama rit, bls. 16.
47 Sama rit, bls. 16.
48Sama rit, bls. 17.
49 Bergur Vigfússon, „Farfuglahreyfingin komin til Islands", bls. 59.
50Sama rit, bls. 60.
51 Sama rit, bls. 60.
52 Sama rit, bls. 60-61.
53 Sama rit, bls. 64.
54„Stofnþing landssambands farfuglafélaganna." Þjóðviljinn, 28. febrúar 1939.
55 Fundargerð, Stofnþing Bandalags íslenskra faifugla (B.Í.F.) 1939. 3. Fundur, 2. mars 1939,
Fundarritari Gísli Gestsson.
56 Sama rit.
57 Sama rit.
Grein þessi er byggð á lokaritgerð sem ég skrifaði í íslensku fyrir erlenda stúdenta við Háskóla
Islands. Eg þakka Dagnýju Kristjánsdóttur og Þorvarði Arnasyni fyrir hvatningu og leiðbein-
ingar. Auk þess þakka ég Gunnari Stefánssyni fyrir yfirlestur og góðar ábendingar.