Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 94

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 94
92 HJALTI HUGASON ANDVARI Lambið er sem kunnugt er þekkt kriststákn (sbr. Agnus Dei, lamb Guðs sem ber burt syndir heimsins og kemur m. a. við sögu í helgisiðum kvöldmáltíð- arinnar og Opinberunarbók Jóhannesar). Þá vísa orðin óbeint til Spádóms- bókar Jesaja (53. kap.) þar sem rætt er um hinn líðandi þjón Drottins sem „...lauk eigi upp munni sínum, eins og lamb, sem leitt er til slátrunar...“. Loks má benda á ýmsar dæmisögur Nýja testamentisins um ranglæti þessa heims þar sem sagt er að tekið verði af þeim sem ekkert hefur en hinn ríki látinn ósnortinn í auðlegð sinni. I sjötta kafla segir af svikum völunnar Þjóðunnar (tákngervings þjóðarinnar) sem lögst var á „glámbekk" og hafnar beiðni Sóleyjar að vekja riddarann og frelsishetjuna. Um hana er sagt að flís hafi sést í auga hennar. Er það óbein vísun í guðspjöll Matteusar (7. kap.) og Lúkasar (6. kap.).85 Þá koma beinar nýjatestamentisvísanir fyrir í kvæðinu. I 20. kafla kvæðisins er Sóley hneppt í fjötra. Næsti kafli á eftir er hvatningar- ræða lögð í munn riddara er hleypir hesti í tónsetningu Pétur Pálssonar.86 Hún hefst með þessum erindum: Þér eruð salt jarðar, ó hjartahreinu sem gangið í guðs eigin her og gefizt ekki upp fyrir neinu - hafið þér séð vom tórgrím með stjömuna einu? Þér eruð ljós heimsins, ó hetjur nær og fjær sem skiljið svo vel að rauða hjartað er skotmark hvar sem það slær - hafið þér séð vom þórvald með stjömurnar tvær?87 Hér er byggt á orðum Krists í Fjallræðunni í 5. kap. Matteusarguðspjalls. I kvæðinu stendur náttúran, gróður og dýr, með Sóleyju og á einum stað segir að „hvít lilja“ hvísli að henni boðum um að óvinimir sætu nú fyrir henni.88 í kristinni táknfræði er liljan margræð. Hún getur vísað til Maríu meyjar en jafnframt forgengileika lífsins og hinsta dóms (en þá ásamt sverði).89 111. kafla er ástandinu erlendis lýst. Þar er m. a. vísað í Passíu- sálma Hallgríms Péturssonar (lokahending 1. erindis er sótt í 27. Passíusálm 9. vers), foma þulu þar sem þurfandi maður biður Krist að ljá sér kyrtil sinn og loks klykkt út með vísun í lok bænarversins Vertu nú yfir og allt um kring, þ. e. „sitji Guðs englar saman í hring/sænginni yfir minni“.90 I 16. kafla segir frá því er Sóley leitaði fulltingis fiskimanns sem eins og aðrir daufheyrðist við bón hennar. Aður en hún lagði úr vör bað hún sjóferðabænar þar sem hún fól „kerúbum og seröfum" kænu sína en það eru þekktar verur úr kristinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.