Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.2004, Side 43

Andvari - 01.01.2004, Side 43
andvari AUÐUR AUÐUNS 41 með því að láta gera staðlaðar teikningar og húsbygging hafin sem fólk tók síðan við í fokheldu ástandi og fullgerði. Með þessu móti urðu til heil hverfi í bænum af svokölluðum smáíbúðum sem leystu vanda þeirra er í hlut áttu. Bæjarstjórn reisti einnig fjölbýlishús og gaf kost á íbúðum ýmist til kaups eða leigu fyrir þá sem voru í ófullnægjandi húsnæði og sem fyrr höfðu bamafjölskyldur forgang. Þegar Auður Auðuns kom til starfa í bæjarráði var ærin vinna að fjalla um umsókn- ir um þessar íbúðir og bera fundargerðir ráðsins ljósan vott um þá erfiðleika sem við var að etja. Á þessum tíma var Auður enn að störf- um hjá Mæðrastyrksnefnd svo hún hefur kynnst vandamálum fólks frá tveimur hliðum samtímis. Þegar Auður eitt sinn var innt eftir einhverju atviki sem henni væri sérstaklega minnisstætt frá fyrstu árunum í bæjarstjóm svaraði hún að bragði: Þegar fyrsti nýsköpunartogarinn, Ingólfur Amarson, sigldi í febrúar 1947 fánum prýddur inn á Reykjavíkurhöfn og bæjarbúar flykktust niður á hafnar- bakka til þess að fagna komu skipsins. Með komu Ingólfs hófst Bæjarútgerð Reykjavíkur. Reykjavík skartaði sínu fegursta þegar hún fagnaði komu hins glæsi- lega skips sem ber nafn landnámsmanns hennar, segir í hástemmdum samtíma fréttaflutningi. Síðdegis sama dag var móttökuathöfn um borð °g var útvarpað þaðan ræðum ráðamanna ríkis og Reykjavíkurbæjar. Að öllum líkindum hefur Auður verið þar á meðal gesta þó ekki taki heimildir af um það. Aftur á móti er sérstaklega bókuð einróma samþykkt í bæjarráði hvert skuli vera nafn fyrsta togarans. Þetta var fyrsta skipið sem kom til landsins af 32 togurum sem ríkisstjórnin samdi um smíði á í Bretlandi árið 1945 „með olíukyntri gufuvél, um 500 lestir að burðarmagni og getur flutt 300 lestir af ísuðum fiski í lest.“ Af þessum togurum komu átta í hlut Reykjavíkur og keyptu atgerðarfyrirtæki í bænum nokkra þeirra en bærinn aðra og voru þeir togarar gerðir út frá nýstofnaðri Bæjarútgerð. ísland hafði safnað tölu- verðri inneign í erlendum gjaldeyri á árum heimsstyrjaldarinnar síðari, var hluta þess fjár varið til nýsköpunar atvinnuveganna og voru skipa- haupin liður í því. Koma togaranna glæddi atvinnulífið í bænum og nægur fiskur og fiskmeti varð á matborðum Reykvíkinga. Flokksbróðir Auðar Auðuns er sat með henni í borgarráði seinustu tvö kjörtímabil hennar í borgarstjóm hefur sagt gott að vinna með Auði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.