Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 68

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 68
66 BJÖRG EINARSDÓTTIR ANDVARI gagnfræðaskóla og menntaskóla. Slíkt fordæmi, ef leyft yrði, hlyti að draga dilk á eftir sér.“ Annar töluliður álitsins er á þessa leið: „Mennta- skólarnir eiga að vera samskólar ungs fólks af báðum kynjum, og er sú regla staðfest í nýsamþykktum lögum um menntaskóla.“ Að tillögu nefndarinnar og samkvæmt þeim rökum, sem hún tefldi fram, var frumvarpið fellt. Þegar Auður Auðuns rifjar upp þessa aprrldaga 1970 og þetta málefni allt, sem raunar var blásið upp langt umfram efni þess, segir hún að fram hafi komið frá fylgjendum þess það sem mann óraði fyrir, nefnilega um „sérstakar menntunarþarfir kvenna,“ sem áréttaði hefðbundnar skoðanir á verkaskiptingu kynjanna. í framhaldi af þess- um málatilbúnaði sagði Auður: „Mér kemur í hug að þegar karlar beita sér af harðfylgi fyrir sínum skoðunum kallast þeir gjaman skörungar, en hendi slíkt konur heita þær oft frekjur.“ A síðari tíma hafa mál þróast svo að Kvennaskólinn er samskóli beggja kynja og hefur öðlast réttindi til að útskrifa stúdenta. Sorgaratburðurinn þegar Bjarni Benediktsson forsætisráðherra, ásamt Sigríði Björnsdóttur eiginkonu sinni og Benedikt Vilmundarsyni ungum dóttursyni þeirra, lét lífið í eldsvoða í bústað forsætisráðherra á Þingvöllum 10. júlí 1970 snart alla djúpt - mikill harmur var kveðinn að landsmönnum. Eftir hið sviplega fráfall forsætisráðherra urðu þau umskipti í ríkis- stjórn að Jóhann Hafstein, sem verið hafði dóms-, kirkjumála-, heil- brigðis- og iðnaðarráðherra, varð forsætisráðherra. Á setningardegi Alþingis um haustið, 10. október 1970, myndaði Jóhann Hafstein ráðuneyti sitt og varð Auður Auðuns þar dóms- og kirkjumálaráðherra; hún gegndi því til 14. júlí 1971 er ný ríkisstjórn settist að völdum eftir kosningar í júní það ár. Einhver varð til þess að spyrja Auði hvort hún hefði ekki lent í mikilli samkeppni um ráðherrastólinn og hún svaraði: „Sjálf tók ég að minnsta kosti ekki þátt í neinni samkeppni.“ Tvær flokkssystur Auðar tóku hús á henni heima snemma morguninn eftir að tilkynnt var um skipan ráðherranna og færðu henni blómvönd af tilefninu. Hún fagn- aði þessari skipun sinni í ráðherrastarf - ekki vegna eigin frama held- ur vegna framgangs kvenna sem í því fólst og með því væri konum skapað fordæmi og fyrirmynd sem þær ættu fáar. Auður taldi lærdómsríkt að koma í ríkisstjóm, að líkum væri svo fyrir alla sem til þess eru kallaðir, enda þótt hún væri gamalreynd bæði í flokksstarfi og þingflokki. Reynslan úr starfi borgarstjóra kom henni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.