Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 146

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 146
144 MARION LERNER ANDVARI æskumenn sem voru ekki bundnir skólum en bjuggu í höfuðborginni; en í þriðja lagi - og alls ekki í eins stórum mæli - voru það æskumenn í íþrótta- skólum fyrir utan höfuðborgarsvæðið. Frumkvöðlar farfuglahreyfingarinnar höfðu talað um að stofna deildir alls staðar á landinu, a.m.k. í öllum skólum. Þessu markmiði náðu þeir að vísu ekki en samt má segja að undirtektimar sem hugmyndir þeirra fengu hafi verið mjög jákvæðar og betri en við var að búast. Við lestur blaðagreinanna fær lesandinn það á tilfinninguna að á tíma- bili hafi gripið um sig farfuglaæði á meðal æskumanna borgarinnar. Ef grein- amar eru skoðaðar vandlega kemur einnig í ljós að margar stúlkur voru þátt- takendur í stofnunarátaki farfuglanna. Til dæmis segir í Morgunblaðinu í mjög jákvæðri umfjöllun um kynningarfundinn í Oddfellowhúsinu: „Yfirleitt er það skólaæskan, sem fylkir sjer undir merki Farfuglanna. Svo virðist sem áhuginn sje meiri meðal stúlknanna, því þær voru í miklum meirihluta þama.“131 Vísi segir um sama fundinn: „Aðsókn var svo mikil, að fólkið var fremur of margt en of fátt, og sannar það betur en annað hve áhugi fólks fyrir hreyfingunni er orðinn almennur hér í bæ.“14 Þetta opinbera kynningarkvöld í Oddfellowhúsinu er mjög áhugavert. Morg- unblaðið hafði auglýst fundinn í stómm auglýsingarramma á forsíðu blaðsins sama dag15 og um kvöldið mættu um 200 manns á fundinn. Bergur Vigfússon hélt þar „hvatningarræðu til æskunnar um að leita ánægju og hollustu í ferða- lögum um vort fagra land“ eins og segir í blaðinu, en hann greindi einnig frá upphafi og þróun farfuglahreyfingarinnar í Þýskalandi.16 Fyrstu farfuglamir fengu Pálma Hannesson, rektor Menntaskólans í Reykjavík og stjómarmann í Ferðafélagi íslands, til að halda erindi á fundinum og sýna skuggamyndir frá ferðum sínum um landið, einkum um öræfin austur af Vatnajökli. Þetta erindi var hápunktur kvöldsins sem Vísir lýsir á þennan hátt: „Erindi Pálma var sérstaklega skemtilegt eins og vænta mátti, og er manni ávalt nautn í því, að hlusta á náttúrulýsingar hans. Myndimar gáfu líka tign og stórfengleik þessar- ar miklu öræfaauðnar greinilega til kynna og mun margan ,farfuglinn‘ langað að hafa vængi og fljúga austur um hin undursamlega tröllauknu heimkynni vor. En í gærkvöldi flugu þeir aðeins á vængjum útþrárinnar.“17 Ævintýraheimur œskunnar Athyglisverðast er náttúrlega að sjá hvemig farfuglamir sjálfir litu á hreyf- inguna, hvaða hlutverk þeir ætluðu henni og af hverju þeir töldu nauðsynlegt að stofna farfuglafélög einmitt á þessum tíma. Besta heimildin til að svara spumingum sem þessum er grein eftir Berg Vigfússon, einn frumkvöðlanna, sem birtist í apríl 1939 í Skinfaxa, tímariti ungmennafélaga.18 Röksemdafærsla Bergs Vigfússonar í þessari grein er nokkuð óvenjuleg en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.