Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 133

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 133
ANDVARI STEPHAN G. OG MÓDERNISMINN 131 í þessum óði Stephans til nýsköpunar sem varðveitir tengslin við rætur sínar er hann að kveðast á við séríslensku rímnahefðina. Elsta ríman sem varðveist hefur er „eftir Einar Gilsson, sem var lögmaður 1368-69“, en hefð- in er talin hafa átt sér einhverja forsögu.13 Samræðan tekur til Kolbeins Jöklaraskálds sem fulltrúa hefðbundins alþýðukveðskapar og Gríms Thom- sens sem fulltrúa lærðs kveðskapar. Samræðan við Grím skýrir inngangs- kafla kvæðisins, sem Sigurði finnst vera „torskildastur“ og ekki í augljósu samhengi við megininntakið (142). Inngangurinn byggir á þjóðsögunni „Kölski kvongast" og kynnir konu Kölska, sem Sigurði finnst vera „ofauk- ið“ í kvæðinu (121, 142). Hún var svo úrill og skömmótt að Kölski hraktist frá henni þar til hann hafði snúið aftur til stórbýlis föður síns og gerst Höfð- ingi, handgenginn dönsku ríki og kirkju. Frúnni svipar því allnokkuð til skáldskapargyðju Gríms, sem skammaði íslendinga óspart fyrir atkvæða- leysi. Endalok rimmunnar eru þá táknrænt þau, í hálfkæringslegum glettum Stephans við fyrirrennara sína, að Höfðinginn Grímur er kominn á vald per- sónugervings íslensku alþýðuhefðarinnar, Kolbeins Grímssonar. Grímur blæs nýju lífi í alþýðuskáldskap: endurskapar rímnahefðina og vikivaka, og endurtúlkar þjóð- og fornsögur. Háttaval Stephans í „Kolbeinslagi“ er því mjög táknrænt og verður ekki aðskilið frá áherslunni á nauðsyn þess að fella íslenska ljóðahefð að nýjum háttum svo hún deyi ekki út fyrir sakir erlendra áhrifa. V. „þessi litla lýzka í rómnum “ Stakhentur háttur tekur einnig á sig táknræna merkingu, en þó af allnokkuð öðrum toga. Stakhendan er talin hafa borist inn í enska Ijóðahefð í þýðingum jarlsins af Surrey á köflum úr Eneasarkviðu á sextándu öld.14 Hún er órímuð og að jafnaði fimm bragliðir í hverri línu. Hún lætur lítið yfir sér, og er talin falla vel að enskri málhrynjandi, en af enskum háttum er hún þó talin vera sá strembnasti að kveða af fimi. Stakhendan breiddist út víða um lönd, í leikrit- um og söguljóðum, á síðari hluta 18. aldar, þ. á m. til íslands.13 En sýnilegt er að Stephan hefur upphaflega lært þessa „rímleysu“, sem hann kallaði stak- henduna, af leikritum Williams Shakespeares, sem hann lofar í kvæði sem hann nefnir „Ræningjann“ (3: 214; I: 154-56). Eins og kemur fram í Land- nemanum mikla, þá hafði hann einmitt lesið „öll verk Shakespeares“ vetur- inn sem hann kvað stakhentu ræðuna sem hann hélt við vígslu skólahússins í Garðar (237). Þessi „Ræða“ (1882), sem var fyrsta stakhendan sem Stephan orti, er ekki bundin í ljóðstafi að íslenskum hætti.16 í seinni stakhendum notar Stephan háttinn táknrænt. Að hluta til er háttur- inn tákngerving um enska nýsköpun á fomri, órímaðri, sam-evrópskri, eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.