Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 12

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 12
10 GUNNAR STEFÁNSSON ANDVARI forsetaembætti sem stofnað var til á íslandi gat, og getur, að einhverju leyti vegið á móti áhrifum þess að löggjafarvaldið hefur lítið sjálfstæði frá fram- kvæmdavaldinu....Þetta ósjálfstæði þingsins er almenningi ljóst og sýnilegt, og má ætla að eitthvað af þeirri óánægju með innihald hins íslenska lýðræð- is megi rekja til þeirrar gjár sem hefur opnast á milli hugmyndarinnar um þingræði og veruleika samtímans.“ Stundum er á orði haft um okkur Islendinga að fræðileg hugsun og form- legur gangur mála sé okkur ekki töm, heldur þyki meira um vert að neyta afls og leysa aðsteðjandi úrlausnarefni af dugnaði og á sem einfaldastan og skil- virkastan hátt. I grein sinni í Ritinu gagnrýnir Kristín Ástgeirsdóttir lagasetn- ingu Alþingis í ýmsum málum á síðustu árum þar sem ekki hafi verið nægi- legur gaumur gefinn að því hvort lög standist stjómarskrána, „meirihluti þingsins lætur slag standa,“ segir hún. Þetta ætlaði meirihlutinn líka að gera í fjölmiðlamálinu í sumar en tókst ekki í það sinn. Líklega er ríkt í hugsun- arhætti landans „að láta slag standa“ og beita valdi þegar menn vilja koma einhverju fram, því yfirleitt má ætla að forustumenn þjóðar séu ekki ýkja frábrugðnir kjósendum sínum í almennum viðhorfum. En kapp er best með forsjá. Við þurfum áreiðanlega að gæta betur að réttri málsmeðferð og viðun- andi jafnvægi milli valdaþátta í þjóðfélaginu. Með því móti getum við líka færst nær því marki að hið litla samfélag okkar standi með fullum sóma undir því að kallast lýðræðisþjóðfélag, með lifandi umræðu og virkri þátttöku fólksins í ákvörðunum sem miklu varða um hag þess í bráð og lengd. Gunnar Stefánsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.