Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 108

Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 108
106 GUNNAR KARLSSON ANDVARI hefði gengið til umræðu, svo að báðir hefðu slakað nokkuð til, hvor við annan ...“31 Jón var alla tíð maður samkomulags og málamiðlana. Þess vegna tókst honum líka að stýra þjóðarskútunni vænan spöl í átt til sjálfstæðis. Fjárhagsmálsstefna Jóns Þegar Guðmundur Hálfdanarson taldi að Jón Sigurðsson hefði ekki viljað ná samkomulagi við Danastjórn um stöðu og stjóm íslands mun hugmynd hans raunar ekki einkum vera sprottin af ummælum Jóns sjálfs árið 1865, heldur af fjárkröfum hans á hendur stjóminni. Árið 1861 var Jón skipaður í opinbera fjárhagsnefnd, ásamt Oddgeir Stephensen stjórnardeildarforseta og þremur Dönum, sem átti að leggja á ráð um fjárhagslegan aðskilnað Danmerkur og íslands. Kröfum Jóns í nefndinni lýsir Guðmundur á einum stað svona: Að hans mati átti ekki að leggja slæmt ástand íslands til grundvallar framlaginu, heldur væri nauðsynlegt að gera nákvæman reikning yfir það sem Danir skulduðu íslendingum eftir margra alda óstjóm - enda væri hún helsta orsök slæms ástands landsins. Jón settist því einfaldlega niður og reiknaði út þær tekjur sem hann taldi að norskir og danskir konungar hefðu haft af landinu umfram útgjöld í þær sex aldir sem liðnar vom frá samþykkt Gamla sáttmála og var niðurstaða hans sú að Danir stæðu í svimandi hárri skuld við hjálenduna í norðri.32 Hér þarf að rekja nokkurn aðdraganda. Þegar biskupsstólamir í Skálholti og á Hólum vom lagðir niður, undir og um lok 18. aldar, voru jarðeignir þeirra seldar og andvirðið lagt í ríkissjóð Dana. í staðinn tók ríkissjóður að sér að kosta það sem þótti nauðsynlegt að halda áfram af þeirri starfsemi sem hafði farið fram á biskupsstólunum, einkum að launa biskup og halda uppi latínu- skóla á íslandi.33 Þegar menn stóðu frammi fyrir því, aðeins rúmlega hálfri öld síðar, að aðskilja fjárhag Danmerkur og íslands, þá kom óhjákvæmilega á dagskrá krafa um að ríkissjóður bætti íslendingum það á einhvem hátt að hann hafði innlimað fjárhagsgrundvöll biskupsembættis og skóla. Sú hugmynd að skólinn ætti að réttu lagi jarðeignir stólanna kemur glöggt fram í álitsskjali sem Steingrímur Jónsson biskup skrifaði um fjárhag skólans 1833 og Páll Eggert Ólason endursagði svona: Sýnir byskup með rökum, að skólinn myndi hafa átt eignir, sem svöruðu til höfuð- stóls að fjárhæð 385445 rd. 30 sk., ef ekki hefði átt sér stað óstjórn og bruðl á eign- unum og í sölu þeirra. Sýnir byskup enn fremur, að andvirði eignanna, sem skólinn eigi í ríkissjóði, sé rúmlega 150000 rd.14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.