Andvari - 01.01.2004, Blaðsíða 158
156
MARION LERNER
ANDVARI
Pálmi Hannesson, Landið okkar. Safn útvarpserinda og ritgerða. Reykjavík: Bókaútgáfa
Menningarsjóðs, 1957.
Schivelbusch, Wolfgang, Geschichte der Eisenbahnreise. Zur Industrialisierung von Raum
und Zeit im 19. Jahrhundert. Frankfurt/M., 1995.
Steingrímur Thorsteinsson, Ljóðmœli, Frumkveðin og þýdd. Reykjavík: Helgafell, 1973.
Svava Jakobsdóttir, „Skáldið og ástarstjarnan." Skyggnst á bak við ský. Reykjavík: Forlagið,
1999.
Þorsteinn Erlingsson, Rit I, Ljóðmæli, fyrra bindi, Reykjavík: ísafoldarprentsmiðjan, 1958.
Þór Guðjónsson, „Upphaf Farfuglahreyfingar á íslandi", Faifuglinn, Mars 1959, 3. árg., 1.
tbl., bls. 1.
„A krossgötum", Tíminn, 11. febrúar 1939.
„Farfuglafjelag, sem ætlar að kenna æskumönnum að þekkja land sitt. Nokkrir stúdentar gang-
ast fyrir stofnun fjelagsins“, Morgunblaðið, 10. febrúar 1939.
„Farfuglahreyfingin komin til Islands. Voldugasta æskulýðshreyfing heimsins, útbreidd í 20
löndum." Vísir, 10. febrúar 1939.
„Farfuglar! Farfuglar!", Morgunhlaðið, 13. febrúar 1939.
„Fyrsti útbreiðslufundur farfugla í gærkvöldi", Vísir, 14. febrúar 1939.
„Kynningarkvöld Farfugla í Oddfellow", Morgunblaðið, 14. febrúar 1939.
„Stofnþing Iandssambands farfuglafélaganna", Þjóðviljinn, 28. febrúar 1939.
„Stúdentar gangast fyrir stofnun ,Farfuglafélaga‘“. Þjóðviljinn, 10. febrúar 1939.
„Stúdentar gangast fyrir stofnun Farfuglafélags. Tilgangurinn er að kenna æskumönnum að
þekkja land sitt.“, Alþýðublaðið, 10. febrúar 1939.
TILVÍSANIR
1 Þór Guðjónsson, „Upphaf Farfuglahreyfingar á Islandi", Farfuglinn, Mars 1959, 3. árg., 1.
tbl., bls. 1.
2 „Farfuglahreyfingin komin til íslands. Voldugasta æskulýðshreyfing heimsins, útbreidd í 20
löndum.“ Vísir, 10. febrúar 1939; „Farfuglafjelag, sem ætlar að kenna æskumönnum að
þekkja land sitt. Nokkrir stúdentar gangast fyrir stofnun fjelagsins", Morgunblaðið, 10.
febrúar 1939; „Stúdentar gangast fyrir stofnun Farfuglafélags. Tilgangurinn er að kenna
æskumönnum að þekkja land sitt“, Alþýðublaðið, 10. febrúar 1939; „Stúdentar gangast fyrir
stofnun ,Farfuglafélaga‘“. Þjóðviljinn, 10. febrúar 1939.
3 M.a. „A krossgötum", Tíminn, 11. febrúar 1939 svo og tvær nýjar greinar í Morgunblaðinu
og einnig tvær í Vísi.
4 „Farfuglahreyfingin komin til íslands. Voldugasta æskulýðshreyfing heimsins, útbreidd í 20
löndum.“ Vísir, 10. febrúar 1939 - Vitnað er héðan í frá í frumheimildir í upphaflegri mynd,
þ.e. stafsetningin er óbreytt nema ef um augljósar prentvillur er að ræða sem eru þá leiðrétt-
ar þegjandi.
5 Sama rit.
6 Sjá Alþýðublaðið, 10. febrúar 1939.
7 Sjá m.a. Schivelbusch, Wolfgang, Geschichte der Eisenbahnreise. Zur Industrialisierung
von Raum und Zeit im 19. Jahrhundert. Frankfurt/M., 1995.
8„Stúdentar gangast fyrir stofnun ,Farfuglafélaga‘“. Þjóðviljinn, 10. febrúar 1939.
4 Sjá Helgi Skúli Kjartansson, ísland á 20. öld. Reykjavík: Sögufélag, 2002, bls. 160-164.
"’Farfugladeildir voru stofnaðar í: Menntaskólanum í Reykjavík (150 manns), Kennaraskól-