Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 7

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 7
IDUNN Oscar Wilde. 197 hann boðaði nýjan stíl í hússkreyting, endurreisn í klæðaburði, nýja endurreisn í listum, og hann var jafn- vel fyrri til en þeir Concourt-bræður að meta kínverskt postulín og japanskt prent. Persónulega tók hann til að framkvæma hugsjónir sínar, að svo miklu leyti sem ger- legt var. Hann hafði óbeit á formlausum klæðabúnaði 19. aldar og gekk nú í kvöldboð í knébuxum og silki- sokkum og með kynleg blóm, græn kornblóm og gullnar liljur, í hnappagatinu. Þó að þetta væri meira en enskur púrítanismi gæti sætt sig við, var nafn hans nú á allra vörum í samkvæmum Lundúna. Og þegar ljóðasafn hans kom út, var salan á því ótrúlega mikil eftir verðmæti þess. En vinsældir hans voru þó enn þess kyns, að þær kostuðu hann miklu meira fé heldur en þær öfluðu hon- um. Hann tók þá upp það ráð að hefja fyrirlestraför um Bandaríkin. Hann hafði þá ritað fyrsta leik sinn, Vera, ónýtt rit, og vænti sér að fá það sýnt í Ameríku. Hann sigldi til New Vork í desember 1881 og fór þaðan um Ríkin og Canada. Vera kom ekki upp, og fyrirlestrar hans hepnuðust ekki nema að hálfu leyti. Hann hvarf til Englands aftur eftir hálfs annars árs fjarvist, og sagði að »Ameríka væri bygð 60 miljónum —• að mestu leyti flónum*. I fyrirlestri um Ameríkuför sína drepur hann skemtilega á amerísk þorpanöfn: »Eg átti að tala í bæ, sem heitir Griggsville, en nafnið á honum var svo afkáralegt, að ég neitaði að fara þangað«. Arið eftir fór hann til Parísar og komsl þar fljótt í kynni við fjölda meiri háttar rithöfunda, m. a. Victor Hugo, Mallarmé, Verlaine, Poul Bourget. Þar lauk hann við næsta leik sinn: Hertogafrúin úr Padúa, leik í rim- lausum ljóðum, en ekki sáust þar enn hæfileikar hans. ^inir hans tóku að gerast óþreyjufullir, tóku í raun og veru að örvænta um, að hann væri rithöfundur, að hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.