Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 125

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 125
IÐUNN Bækur 1928. 315 sér daglaunavinnu. En alt kemur fyrir ekki. Kröggurnar og bág- indin sleppa ekki tökunum, BasliÖ Ieggur svartan skugga yf>r líf þeirra alt og blandar malurt í hamingjuna. Ekkert er svo hátt eða heilagt, að örbirgðin þyrmi því. Hún eitrar lífið, lamar ástina og sáir fræi haturs og beizkju í gljúpar sálir. — Anna bugast og brotnar, og bókin endar á því, að Sigfús einn dag þrammar suður í kirkjugarð með óvandaða Iíkkistu á öxlinni og moldar hana þar > gröf, sem hann hefir sjálfur tekið. Þetta er meginþráður sögunnar, en að öðru leyti þarf höf. víða við að koma. Gunnar Benediktsson sýnir það, í hvert skifti er hann stingur niður penna, að hann er maður hispurslaus og óragur við að segja það, sem í brjósti býr, án þess að skeyta því, hvort það er vænlegt til vinsælda eða ekki. Þessi saga á að því leyti sammerkt við aðrar bækur höf., að hún er snarpleg ádeila, fyrst og fremst á þann rótgróna borgaralega hugsunarhátt, og bágindi sé jafnan sjálfskaparvíti, en einnig á ýmisleg fyrirbrigði > mannlegu samfélagi, er höf. hefir veitt eftirtekt. Tekst honum þar stundum vel upp, eins og við morgunheimsóknina til lyfsalahjón- anna ríku, hið orðglaða afmælishóf í K. F. U. M. og ölmusu- Söngu frú Ingibjargar fyrir aumingja drotninguna. Slíkar opinber- anir hégómans standa í ónotalegri andstöðu við stríð og raunir höfuðpersónanna. Sumt er vel um þessa bók. Lýsingar höf. á efnalegu basli þeirra bjónanna, á þeim auðvirðilegu smámunum, sem hafa manninn á valdi sínu og draga hann niður á við, eru svo nákvæmar og sannar, að allir þeir, sem ekki hafa lifað við allsnægtir um dag- ana, hljóta að kannast við þær. En vol og viðkvæmni liggur þess- Um höfundi fjarri. Hann veðjar aldrei beinlínis til meðaumkunar les- andans. Með karlmannlegu hispursleysi fylgir hann raunaferli per- söna sinna og skilur ekki við þær fyr en á yztu þröm hörmung- anna: þegar konan er dauð og maðurinn ber sjálfur kistu hennar a bakinu til grafar. Og þó fer því fjarri, að bókin sé fullborið listaverk. Hún er á ^öflum mjög óvandvirknislega skrifuð, frásögnin víða flöt og fjör- »'11, stílinn skortir oft bæði festu og sveigjanleik. Manni verður a^ halda, að höf. vandi minna búninginn á sögum sínum en öðr- Uni ritsmíðum. En Gunnar Benediktsson er svo frjór rithöfundur °9 hefir svo mikið til brunns að bera, að það er gremjuefni, ef ^at>n kastar höndum til þess, er hann lætur frá sér fara. En að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.