Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 30
220 Oscar Wilde. IÐUNN Eftir að Wilde varð frjáls, tók hann sér nafnið Se- bastian Melmoth. En af vinum sínum óskaði hann að nefnast því nafni, sem hann hafði gert frægt. »Eg nota að eins nafnið MeImoth«, sagði hann einu sinni, »til að hlífa póstinum við að roðna«. Robert Sherard, vinur Wilde’s og síðar æfiritari hans, hafði komið á sáttum milli Wilde’s og konu hans. Skömmu síðar fékk Sherard bréf frá Lord Alfred Doug- las, sem hótaði honum að skjóta hann eins og hund, ef hann ætti sök á að hann misti vináttu Wilde’s. Um sumarið bárust Wilde látlaust bréf frá Douglas, um að hverfa burt úr einverunni í Berneval og suður í hús hans í hinni sólríku Neapel. Wilde hafnaði þeim hvatn- ingum afdráttarlaust. Þá gerðist atburður, sem laust hann líkt og rothögg. Ættfólki konu hans hafði tekist að telja hana af því að fara aftur til Wilde’s og skrifa í staðinn, að hún setti honum eitt ár til prófs. Þá var Wilde nóg boðið. Annað hvort hennar eða einhvers annars þurfti hann við nú, helzt hennar. Omurlegar haustrigningar í einveru, vinleysi og bókaleysi — fyrir mann, sem hataði einveru! Það var líf hans nú. Berneval gerðist honum smám saman að nýju fangelsi, og hann hafði verið lok- aður inni nógu lengi! Svo þegar Alfred Douglas kom til móts við hann til Rouen, fóru þeir saman til Neapel, og þar lauk hann við óðinn um Reading. En lengi var hann þar ekki, fáa mánuði að eins. Jafnskjótt og Lord Alfred Douglas sá, að hann græddi ekki fé, lét hann Wilde finna, að honum væri engin þága í vináttu hans. Og Oscar Wilde fór til Parísar, sem hann elskaði. Þar Ieigði hann sér tvö smáherbergi, fátækleg að bún- aði, í Hótel d’Alsace í Rue des Beaux-Arts á vinstri Signubökkum. Eftir að hann hvarf frá Alfred Douglas,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.