Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 120

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 120
310 Skuldamál Evrópu. IÐUNN á við Bandaríkin? Og var það svo ekki frekja ein og ósvífni að vera að krefja þær um greiðslu þessara skulda? Því verður nú varla neitað, að eðlilegast hefði verið, eins og á stóð, að láfa allar skuldakröfur falla niður — ef mannúð og sanngirni ætti að ráða í þessum heimi. En Tómas frændi var nú á öðru máli. Það andaði kalt af svörunum vestan yfir hafið: Bandaríkjamenn höfðu komið til hjálpar í neyðinni og lagt út peningana til bráða- birgða. Nú er það greiðsla skuldanna, sem var á dagskrá. Málið var afar einfalt. Það valt á því eina atriði, hvort skattþegnar Bandaríkjanna eða skattþegnar Ev- rópu ættu að punga út. Nú höfðu skattþegnar dollara- landsins neita að opna pyngjur sínar og heimtuðu það blátt áfram af stjórn sinni, að hún framvísaði skulda- bréfunum. Því var ekki nema um eina leið að ræða: Evrópa varð að greiða skuldir sínar. Bretland varð fyrst ,af Evrópu-ríkjunum til að láta undan þessum kröfum. í ágúst 1922 sendi brezka stjórnin einskonar umburðarbréf til bandamanna sinna og skuldu- nauta (bréf þetta hefir síðan gengið undir nafninu Bal- four-nótan), þar sem hún kveðst hafa tekið þá ákvörðun að viðurkenna skuldir sínar við Bandaríkin, og muni innan skamms verða samið um vaxtagreiðslur og af- borganir af þeim. En af því hlyti að leiða, að skuldu- nautar Breta yrðu einnig að svara vöxtum og afborg- unum af skuldum sínum við þá. I skjali þessu var jafn- framt gefið í skyn, að Bretar myndu þó ef til vill ekki krefjast meiri upphæða en sem svöruðu því, er þeir yrðu að greiða Ameríkumönnum. Sama haust tókst svo Baldwin, fjármálaráðherra Breta, ferð á hendur til Bandaríkjanna. Hann kom aftur í jan- úar 1923 og var þá^með bresk-amerískan skuldasamn- ing upp á vasann. í þeim samningi eru skuldir Breta, með áföllnum vöxtum, taldar 4,600 milj. dollara og eiga að greiðast á 62 árum. Fyrstu árin greiða Bretar 3°/o vexti af skuldinni, en úr því 3V2°/o. Árlegar greiðslur nema nálægt því 200 milj. dollara. Það á því að heita svo, að Bretar hafi gengist inn á að greiða skuldir sínar að fullu. En í raun og veru hafa þeir fengið nokkuð af þeim gefið eftir. Það hefði sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.