Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 101

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 101
IÐUNN Guöm. Friðjónsson og viðnámið. 291 þurkað). Ekkert er sérstaklega íslenzkt við þetta. Þeir hafa etið fisk og farið með hann eins og aðrar frum- stæðar þjóðir. Þeir hafa farið líkt með mjólkurafurðir og gert hefir verið í Noregi. Að geyma mat í súr er algengt um víða veröld. Þeir hafa þreifað fyrir sér, þar til þeir fundu þær fáu jurtir, sem völ var á og meltan- legar voru mönnum. Og í fjörunni tóku þeir söl. Nú háttar svo til í ríki náttúrunnar — segja fróðir menn — að því nær sem dregur heimskautum, þess ríkari eru jurtir, og fyrir þá sök alt líf, af kjarnefnum þeim, sem bætiefni eru kölluð. En mjög er það líkt röksemdaleiðslu sumra manna, að telja það fram þjóð- inni og brjóstviti hennar til dýrðar, sem henni var svo fjarri því að vera sjálfrátt, að hún átti einskis annars kost. En á matreiðslufólk erindi til íslands? Þeirri spurningu verður ekki svarað með því að tala um »kássuréttic og »sætabrauð«. (Að blanda fæðutegundum saman og nefna »kássu« ætti heldur ekki að varða útlegðardómi). Þarf sú þjóð eitthvað að læra um meðferð matar, sem búið hefir þúsund ár í köldu landi og aldrei uppgötvað að hægt væri að geyma fæðu í ís? Er ekki hver einasta húsfreyja til sveita mér sammála um, að það sé raun að hafa sjaldnast nokkurn hlut nýjan að skamta, þegar komið er fram á miðjan vetur? Hefir ekki reynst nauð- synlegt að gefa út bækur til þess að kenna mönnum að neyta sildar? Er ekki alt ónumið um skynsamlega með- ferð á afurðum landsins, eins og flest er ónumið um framleiðslu afurðanna? Og alt þetta verður að lærast. Og þeir menn eru ekki að gera þjóð sinni greiða, sem sífelt ala á því, að það sé einhverskonar sviksemi við hana og yfirlýsing uni vantraust á því, sem henni er gefið af hendi nátt- nrunnar, þegar mælt er með því, að hún færi sér í nyt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.