Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 100

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 100
290 Quðm. Friðjónsson og viðnámið. IÐUNN heiðakot landsins hefir yfirleitt mátt segja, að þar hafi menn lifað á íslenzkum, þriflegum og kjarngóðum mat. Dætur hafa lært af mæðrum sínum þá matargerð um ár og aldir, sem hæfir bezt í landinu og þjóðinni gagnar í þuí loftslagi, sem hún hefir alist við. Kássuréttir og sætabrauð matreiðslukvenna, sem lært hafa utanlands, er okkur óþarft og ef til vill skaðlegur faraldur. Efnafræðis- rannsóknir hafa leitt í ljós, að íslenzkur matur, eins og mæður vorar og ömmur báru hann á borð, fullnægir líffærunum betur en námskeiðaréttir. »Ég drep á þetta«, segir G. F. »til þess að sýna það, eða færa líkur að því, að brjóstvitið, hugboðið (instinkt) sér stundum betur auga (yfirborðs-) menningar vorrar*. í ritstjórn Vöku eru tveir sálarfræðingar. Mér þætti fróðlegt að frétta, hvað þeir leggja til málanna um þessa nýju skýringu á hugtakinu instinkt, sem tímarit þeirra flytur. En vér erum hér rétt við dyrnar á algengri og hættulegri villu eða misskilningi. Það er talað svo um líf vort, sem hver sá búningur, er það tekur, sé bein- línis borinn fram af innri nauðsyn, innri hvöt, instinkt, sem hafi vit fyrir oss, ef vér lofum því að fara sínu fram í friði. En fyrir því var mannlegt líf þennan óratíma að hefja sig til menningar, að það hafði lengi ekkert annað við að styðjast en instinkt. Hugleiðingar um það eru raunar ekki aðalatriði í sambandi við dæmi G. F. Aðal- atriðið er, að instinkt hefir ekki að nokkuru minsta leyti verið riðið við matarhæfi Islendinga. íslendingar hafa neptt alls, sem tönn festi á í landinu, og haldið sér síðan við það, sem þeim varð ekki meint af. Og mér þykir mjög mikið vafamál, hvort nokkur einasta sjálfstæð uppgötvun um reiðslu matar hefir verið gerð í landinu frá landnámstíð. Þeir hafa etið kjöf og filreiít það á þrennan hátt: nýtt, saltað og hangið (ef til vill stundum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.