Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 118

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 118
308 Skuldamál Evrópu. ÍÐUNN borga með, en verksmiðjur þær og firmu, sem afgreiddu vörurnar og vitanlega voru ekki opinber fyrirtæki, urðu að fá sitt. Um annað var því ekki að gera fyrir þessi ríki en að taka lán. Hjá stjórnum Bretlands og Banda- ríkjanna var heldur engin fyrirstaða á að fá lán til þess- ara hluta. Þannig lánuðu Bretar skjólstæðingum sínum á meginlandinu svo gegndarlaust, að þeir urðu sjálfir að taka stórlán í Ameríku til að greiða hergagna-pantanir sínar þar vestra. Brefar urðu því bæði lánardrotnar og lánþegar í stórum stíl. Þó er sú upphæð, er þeir eiga hjá skuldunaufum sínum, miklu hærri en sú, er þeir skulda Bandaríkjunum. Að undanskildum Bandaríkjunum, sem eiga hjá öllum, en skulda engum neitt, er Bretland eina ríkið, sem á meira hjá öðrum, en það skuldar sjálft. í styrjaldarlokin stóðu skuldareikningarnir hér um bil svona: Bandaríkin áttu kröfur á Bretland, sem námu^ um 4,200 miljónum; á Frakkland um 3,000 milj.; á Ítalíu um 1,600 milj.; á önnur samherjaríki um 600 milj. — alt talið í amerískum dollurum. Bretland skuldaði Bandaríkjunum 4,200 milj. dollara, en átti kröfur á önnur ríki eins og hér segir: A Rúss- land 3,400 milj.; á Frakkland 3,000 milj.; á Ítalíu 2,500 milj; á önnur samherjaríki 500 milj. — alt talið í dollurum. Frakkar áttu hjá Rússum um 1,500 milj, dollara, hjá Belgum 300 milj., hjá öðrum samherjum um 1,300 milj. Aftur á móti skulduðu þeir Bandaríkjamönnum og Bret- urn sínar 3,000 miljónirnar hvorum. ítalir skulduðu Bretum 2,500 milj. og Bandaríkja- mönnum 1,600 milj., eins og áður er sagt. — Hjá hin- um smærri ríkjum voru skuldareikningarnir eðlilega lægri en hjá þessum stórlöxum. Um stríðsskuldakröfur áhendur Rússum er það aðsegja, að með þeim er yfirleitt ekki reiknað í »praktiskri póli- tík«. Þar hafa skuldheimtumennirnir fyrirgert rétti sín- um. Á árunum 1918—20 háðu þeir — og þá sérstak- Iega Bretar og Frakkar — í raun og veru ófrið við Rússa, studdu með ráðum og dáð alla uppreistarforingja gegn ráðstjórninni, svo sem Judenitsch, Koltschack,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.