Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 48

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 48
238 Næturtöfrar. IÐUNN Kvöld eitt, snemma hausts, vorum við Monorama á gangi í garðinum, meðfram ánni. Það var dimt, og myrkrið gerði umhverfið alt næsta draugalegt. Fuglarnir létu ekki á sér bæra — ekki svo mikið að þeir berðu vængjum í svefni. En beggja megin gangstígsins stóðu kasnarinatrén og andvörpuðu í kvöldkulinu. Monorama var þreytt og gekk að marmarastéttinni og setti sig niður. Hún hallaði sér út af, með hend- urnar undir hnakkanum. Eg settist við hlið hennar. Þarna undir trénu virtist myrkrið þéttara en annars staðar. Við gátum ekki séð nema litla rönd af himnin- um, þar sem stjörnur blikuðu. Sönglið í engisprettunum var eins og örmjótt band á landamærum hljóms og þagnar. Ég hafði drukkið dálítið þetta kvöld og var ör í lund, venju framar. Þegar augu mín voru farin að venjast myrkrinu, gat ég séð móta fyrir grannvöxnum líkama konu minnar í skugga trésins. Hugur minn fyltist angur- værri þrá. Mér fanst hún vera skuggi einn, sem ég aldrei framar gæti tekið mér í faðm. Alt í einu var sem eldur lysti trjátoppana. Hinn gamli máni — gullinn í haustnóttinni — gægðist fram milli trjánna. Tunglsljósið féll á andlit þessarar ljósklæddu veru, sem lá þarna á hvítum marmaranum. Þá stóðst ég ekki lengur mátið. Ég færði mig nær henni og tók hönd hennarímína: »Monorama! Þú trúir því kannske ekki — en ég mun aldrei geta gleymt ást þinni*. Um leið og ég slepti orðinu, hrökk ég saman. Ég mundi að ég hafði einu sinni áður sagt þessi sömu orð við aðra. Og samstundis heyrði ég hljóð — eða þyt. sem virtist koma úr öllum áttum — frá trjánum, frá tunglinu, sem var að koma upp, frá breiðum straumi Oanges-fljótsins: Haha-haha-haha. Hvort það líktist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.