Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 15

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 15
IÐUNN Oscar Wilde. 205 hann hafði um mörg ár orðið að afla sjálfur þess fjár, sem hann þurfti. Hann þekti verðmæti peninganna. Og árstekjur hans námu að jafnaði um £ 5.000 eða meira en 100.000 kr. Hann var efnaður maður. Faðir Lord Alfred Douglass, markgreifinn af Queensberry, varauðugur maður, en áberandi nízkur. Og feðgarnir hötuðust. Lady Queensberry hafði neitað að lifa í sambúð við mann sinn, og Lord Alfred tók alveg hennar málstað. Auk þess hafði hann bakað sér óvildar föður síns með því að skilja próflaust við Oxford. Queensberry ritaði í bréfi til hans: >Mér virðist þú ekki ætla að hafa neitt fyrir stafni. Hins vegar neita ég alveg að fá þér í hendur nægilegt fé til að ganga iðjulaus*. Og síðast í bréfinu tjáist hann ekki munu lesa bréf hans oftar. Lord Alfred sendi þá símskeyti: »En hvað þú ert skringilegur lítill maður, Alfred Douglas«. Þetta var samkomulagið milli feðganna. Þó að þessi fjárlind lokaðist, stóðu Douglas að vísu aðrar opnar, en hvergi nærri nægar til að fullnægja því gegndarlausa óhófi, sem honum var orðið nauðsyn. I stað þess að taka sér lunch á ódýrri ítalskri matstofu, eins og hann var vanur, fór Wilde nú jafnan með Alfred Douglas til dýrustu hótelanna. Þeir ferðuðust saman til há-tízkustu staða í Evrópu, og Wilde borgaði. I bréfi sínu úr fangelsinu ritar hann: »Þú heimtaðir án þokka og tókst við án þakka. Þú hélzt að síðustu, að þú ættir eins konar heimild á að lifa á minn kostnað . . . og ef þú tapaðir peningum í fjárglæfrum í einhverjum alzírsk- um spilabanka, símaðir þú mér blátt áfram næsta dag til London um að borga tap þitt inn í þinn banka og hugsaðir ekki síðan meira um það mál«. í þessu langa bréfi áfellist Wilde þó að lokum sjálfan sig meira en Douglas. Áfellist sig fyrir að standa svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.