Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 29
IÐUNN Oscar Wilde. 219 fínlegan, viðkvæman líkama hans og sál engjast í óum- ræðilegum kvölum. V. Jafnskjótt og hann kom út úr fangelsinu, fór Robert Ross og nokkrir aðrir vinir hans með honum yfir til Frakklands. Hann settist um kyrt í Hðtel de la Plage í Berneval, rólegu smáþorpi nálægt Dieppe. 28. maí 1897, fáeinum dögum eftir að hann var orðinn frjáls maður, birti The Daily Chronicle bréf frá honum (dulnefnt), beina kröfu um betri meðferð á ungum börnum í ensk- um fangelsum. Bréfið var ritað af því, að ungum fanga- verði, Martin, sem náði vináttu Wilde’s í Reading fang- elsi, hafði verið sagt upp stöðu sinni fyrir það, að hann keypti fyrir sjálfs síns fé sætt kex og smyglaði því inn til lítils barns, sem ætlaði að æra hann með hungurs- hljóðum sínum. Skömmu síðan leigði Wilde sér lítið landsetur, Chálet Bourgeat, í námunda við Berneval, á meðan hann beið þess að kona sín kæmi. Hér ritaði hann þá meetan Part síns ódauðlega kvæðis um Reading fangelsi: The Bal/ad of Reading Gaol. Kvæðið kom út í janúar 1898 undir merkinu C. 3. 3. — fanganúmeri Oscars Wilde. A fám vikum seldist það í tugum þúsunda og var þýtt á fjölda Evrópumála. Ensk blöð töldu þá þegar þetta kvæði hispurslaust hinn ágætasta enskra óða (ballads). I óðnum er eitt erindi marg-ítrekað. Eg þýði það hér: Hver banar því, sem bezl hann ar.n, því beri enginn mót. Eins vopn er napurt augnaráð, en annars fögur hót. Þab vopn, sem gungan hýs, er koss, en kempan tekur spjót.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.