Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 78

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 78
268 Lifandi Uristindómur og ég. IÐUNN Matur, Whist og Vídalín vitin fyltu helgum anda, allra þefja blessuð blanda, kaffi, brauð og brennivín. Bænir og vers lærði ég illindalítið, ekki af trú eða þörf til guðræknisiðkana, heldur til þess að kaupa mér frið á heimilinu. En húslestrarnir og Helgakver voru aðal bölv- un æsku minnar. Eg var iðjusamur unglingur að eðlis- fari. Eg beið tjón á sálu minni í hvert sinn, sem ég hafði ekki eitthvað handa millum. Þess vegna urðu hús- Iestrarnir mér óbærilegur kross, undir eins og ég komst til vits og ára. Ég þjáðist af að sitja auðum höndum undir þessum langdregnu, hugsunarlausu helgirollum. Lestrarir færðu mér enga blessun, enga andlega lyftingu, enga skemtun, engan fróðleik, enga vizku, enga þekk- ingu, enga trú. Þeir greiddu ekki úr einni einustu spurn- ingu, sem hinar sýnilegu og huldu veraldir lögðu fyrir minn þekkingarþyrsta barnsheila. Þeir gerðu enga til- raun til að ráða fram úr einni einustu ráðgátu, sem ég hafði glímt við árangurslaust í einverustundum mínum. Þeir fluttu mínu fáskrúðuga æskulífi ekki einu sinni svo lítinn listaryl, að þeir megnuðu að beina hugrenningum mínum að neinu guðdómlegra en botnlausum leiðindum út af því að vera svo fyrirlitlegur smælingi að vera pynt- aður til að húka undir þessum dapurlega, klunnalega samsetningi innantómra orða. Húslestrarnir mintust al- drei á nokkurn skapaðan hlut, sem ætti erindi til mín. Þeir voru kjaftavaðall um ekki neitt. Þessi andlausa, ólistfenga, þokukenda, rakalausa mærð um pínu og dauða Jesú Krists, um fallvaltleik lífsins, um náðina og syndina, um Djöfulinn, heiminn og vort hold, um borgaralegar smádygðir, um réttindi húsbónd- ans og skyldur þrælsins, um upprisu holdsins og eilíft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.