Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 112

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 112
302 Skuldamál Eviópu. IÐUNN samninga við Þjóðverja um greiðslurnar. Og er þá komið að hinu þriðja og örðugasta viðfangsefni í skuldamálum Evrópu. Þetta úrlausnarefni hefir mjög verið á döfinni síðasta áratuginn. Ótal nefndir og ráðstefnur hafa um það fjallað, en árangurinn hefir ekki svarað til fyrirhafnarinnar. Þangað til nú fyrir skömmu, að látið var í veðri vaka, að nú loks væri máli þessu ráðið til lykta. Nefnd fjármálafræðinga frá ýmsum löndum hefir setið á ráðstefnu í París mánuðum saman til þess að finna lausn á þessu vandamáli og gera uppkast að endanleg- um samningi. Lengi vel gekk ekkert né rak, hvað eftir annað leit út fyrir að allar samningatilraunir kæmu fyrir ekki og ráðstefnan mundi enda án nokkurs árangurs. En aftur og aftur tókst að knýta þráðinn á ný, og þar kom að lokum, að ráðstefnu þessari tókst að bræða sig saman um samróma tillögur. Það, sem þá stóð eftir, var að fá hlutaðeigandi ríki til að gefa tillögum þessum eða samningsuppkasti lögformlega staðfestingu. Hvort því takmarki verður náð — um það er örðugt að spá að svo stöddu. En þar sem samningamenn hvers ríkis um sig hafa allan tímann staðið í nánu sambandi við ríkisstjórn- irnar, mun alment hafa verið litið svo á — að minsta kosti fyrst eftir að samningsuppkastið hafði verið birt — að ,slík sfaðfesting væri formsatriði eitt. Áður en greint er nánar frá þessu samnings-uppkasti sérfræðinganna, þykir rétt að gefa stutt yfirlit yfir sögu málsins. Má af því ljóst verða, hversu viðkvæmt mál þetta er og örðugt úrlausnar. II. Við friðarsamningana í Versölum var skaðabótamálið lítið sem ekkert rætt. Sigurvegararnir voru innilega sam- mála um það, að Þjóðverjar ættu að greiða fullar bætur fyrir alt það efnalega tjón, sem styrjöldin hafði bakað þeim. En engin upphæð var til tekin, meðal annars fyrir þá sök, að á þeim tíma vantaði enn alt yfirlit um það, hve mikið bæri að meta skaða þann, er slríðið hafði valdið.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.