Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 16

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 16
206 Oscar Wilde. IÐUNN veikur fyrir ráðríki hans og ófyrirleitni. Skýringin er sú, að ást hans til þessa manns gerði hann blindan, jafn- vel fyrir þeirri hættu, sem af henni stafaði. Þó að frú Wilde bæri mikla óvild til Alfred Douglass, hélt hann áfram að koma á heimili þeirra. Fólk tók eftir, að Oscar Wilde var farinn að slá slöku við samkvæmislífinu og sást í þess stað með Douglas og hans félögum, ungum mönnum úr ískyggilegri stétt. En hver þekti Lord Alfred Douglas? Enginn. Menn þektu að eins Oscar Wilde; hann var fyrir löngu stórfrægur maður. Og upp úr þessu tók orðasveimurinn á sig fastara form fastari að- dróttana. Svo gerðist það haustið 1894, að út kom í London nafnlaus bók, The Green Carnation, þar sem allir þektu af aðalpersónunni illkvitnislega skopstæling á máli og hugsunum Oscars Wilde. Höfundur þessa rits var Robert Hichens, síðar alkunnur rómanahöfundur. Græna nellíkan var væmin og máttlaus tilraun til að stæla húmor og stíl Oscars Wilde, og hefði verið meinlaus og samstundis gleymd, ef þar hefði ekki verið beint lævís- um oddum að siðferði hans. Bókin seldist unnvörpum. Ollum þorra manna virtist sem þarna væri komin ná- kvæm eftirmynd af viðræðum Wilde’s og lífsskoðunum, og í augum þessara sömu manna var Wilde þá ger- spiltur maður. Annars hafði hr. Hichens góðar heimildir. Hann hafði hitt Lord Alfred Douglas á Egyptalandi, fékk hann til að kynna sig Wilde, viðraði sig upp við hann — fór heim og skrifaði bók, þar sem hann sveik þá báða. Douglas er gerður að fullkomnu bergmáli af Wilde, viljalaus vera, sem lætur paradoxa og andhælis- legar hugkvæmdir hins eldri herra hafa sig að leiksoppi. Ekkert er fjær sannleikanum. Hér var það Alfred Douglas, sem hafði viljann, — Wilde, sem skorti hann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.