Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 63

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1929, Blaðsíða 63
IÐUNN Lifandi kristindómur og ég. 253 mannsins: »Ti-til hvers er nú þetta? É-ég hélt, að ég hefði þó ekki lagt svo illa til, að fólkið þyrfti að sitja yfir tómum diskum*. Að eins ein borgaraleg hjónavígsla fór fram í Suður- sveit í minni tíð þar. Það var kallað stofubrullaup. Drúð- urin hafði verið einn eða tvo vetur á saumastofu í Reykjavík. Og brúðguminn var ættaður einhversstaðar austan af landi. Barnaskírnir voru ræktar af kristilegri umhyggusemi í Suðursveit. Foreldrar flýttu venjulega fyrir skírnarathöfn- inni, til þess að barnið yrði tekið sem fyrst í samfélag heilagra, ef illa kynni að fara. Þá var slegið upp veizlu. Það var talin sjálfsögð skylda við framliðinn mann, að láta barn heita eftir honum, ef hann vitjaði nafns, sem kallað var. Benedikt móðurfaðir minn átti systur, sem Þorbjörg hét. Hún var mesti myndarkvenmaður, en þjáðist þegar á unga aldri af innanmeini. Faðir þeirra systkina var auðugur. Leitaði Þorbjörg sér því lækninga í Edinborg, en kom jafngóð heim aftur. Nokkru síðar dró þessi sjúkleiki hana til dauða. Svo leið og beið. En skömmu áður en ég var skírður, birtist Þorbjörg móður minni í draumi og biður hana að láta mig heita eftir sér. Og þess vegna var ég skírður Þórbergur. Aldrei ól kona svo krakka í Suðursveit, að hún væri ekki »leidd í kirkju* eftir barnsburðinn. Það var talin Suðleg hreinsun. Utfararsiðir í Suðursveit voru sambland af hátíðlegri hrygð og glaðværri þakkargjörð fyrir að vera laus við hinn framliðna. Skömmu eftir að sjúklingurinn gaf upp öndina, var lík hans lagt til á bekk eða lausum fjölum ' útihúsi og sunginn sálmur yfir. Yfir líkið var breidd voð og opin sálmabók látin liggja ofan á brjósti þess, þar til búið var að kistuleggja. Ekki tíðkaðist að vaka
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.