Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1908, Síða 15

Andvari - 01.01.1908, Síða 15
Árni Tliorsteinsson. 9» heldur að lánsfélagi, en hélt þó eingu fast fram, heldur skýrði málið. Urðu þær greinar án efa til þess, að menn tóku að vakna til áhuga um þetta efni, og leiddi það lil þess, að stjórnin lagði fyrir Alþingi 1881 frumvarp lil laga um stofnun lánsfélags fyrir eigendur fasteigna i landinu. En á sama þing- inu bar Jón háyfirdómari Pétursson upp frumvarp um að stofna banka hér á landi. Gi'eindust menn því bæði þá og á næstu þingum (1883 og 1885) um stofnun banka og lánsfélags. En því máli lauk svo, sem kunnugt er, að bankastofnun með óinnleysan- legum seðluin varð ofan á (Landsbankinn). Þau eru upptök banka á landi hér. Af öllum þeim fyrirtækjum, sem Árni Thorsteins- son var við riðinn, er ekkert, sem lýsi einkennum lians betur en afskipti hans af bygging Skólavörð- unnar: fara að sínum munum og gera það, sem gert var, þegjandi og umyrðalaust. Meðan latínuskóli stóð í Skálliolti — eða að minsta kosti urn langa hríð — liöfðu skólapiltar haldið þar við vörðu sér til gamans, er kölluð var Skólavarða, og mun þar enn mega sjá merki hennar. Þegar Skálholtsskóli var fluttur til Reykjavíkur 1785 tóku skólapiltar þar upp hinn fyrra háttinn, er hafð- ur liafði verið í Skálholti, og hlóðu sér vörðu hæst á Þingholtinu fyrir ofan Reykjavík, andspænis skóla- húsinu, sem stóð á Hólavelli vestan tjarnar, svo að hvað blasti við öðru, varðan og skólinn. Eptir að Hólavallarskóli var fluttur að Ressastöðum 1805 læt- ur að líkindum, að lílt hafi verið hirt um vörðu skólapiltanna á Þingholti, og fara eingar sögur af henni fyrri en í tíð Kriegers stiptamtmauns (1829— 1836), að þá var hún hlaðin upp og studd trégrind utan. Voru það kaupmenn bæjarins, er geingust fyr- >r því. Gerðu þeir það til sæmdar Krieger stiptamt- manni og til minningar um hann. Nefndu þeir þá
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.