Andvari - 01.01.1908, Qupperneq 18
12
Árni Thorsteinsson.
kansellíráð heíir einn geingizt fyrir byggingu þessari
og lagt fyrir um alla tilhögun og fyrirkomulag, og
lagt úl alt fé til efnis og verkalauna . . . « Varðan
var opnuð og afhent Reykjavíkurbæ 27. Okt. 18(58,
og kom þá fram, að hún hal'ði kostað alls 1064 rd.
48 sk. (= 2129 kr.). Upp i þann kostnað hafði
Moses Meleliior stórkaupmaður í Kaupmannahöfn
gefið 350 rd., *ónefndur maður 180 rd. og Lúðvík
bókhaldari Knudsen 2 rd., eða alls 532 rd. (1064 kr.).
En liitt alt haíði Árni bæjarfógeti ýmist gefið eða
»lagt út«, en það er samtals 532 rd. 48 sk. (1065 kr.).
I’ar í hafði hann gefið uppboðstekjur sínar 1866 af
erfðafesluuppboðum, sem nam 59 rd. 3 sk. (118 ki\
6 a.). En livort hann hefir nokkurn tíma feingið
endurgoldna þá 473 rd. 45 sk., sem hann liafði »lagt
út«, verður hér ekki sagt1. En bærinn þáði vörðuna.
Þegar varðan var komin upp, þótti öllum vænt
um hana, þó að fáir hel'ði viljað leggja fé til liennar
fyrir fram. »Nokkrir af hinum heldri sjáarbændum
vorum og sjómönnum«, segir Jón Guðmundsson,
»hafa sagt oss, að Skólavarðan, eins og hún nú er
orðin, sé öllum fiskimönnum héðan af nesinu einn
hinn bezti leiðarvísir og íiskimiðabót«. Þá voru ekki
vitarnir.
Skólavarðan er góður minningarvarði um Árna
Thorsteinsson, og hún gctur staðið leingi2.
Árni Thorsteinsson hal'ði hinn mesta áhuga á
1) Uin hygging Skólavörðunnar sjá Pjóðólf XX, 45, 47—48.
2> Ýmsir alþýðumenn héldu að Skólavarðan liefði verið reist fyrir
peninga, sem »höfðingjarnir í Reykjavík« liefðu »pint út« úr öllu lands-
fólkinu, og var slíkt verk vitanlega ekki mjög þokkað. Pví kvað bónd-
inn að austan :
Bölvað niðið* bygt var af
blóöi þjóðariiinur (!)
En af því, sem að framan er talið, má sjá, að þessi kostnaðui lenti
einmitt þyngst á einum af wliöfðingjunum í Reykjavik«.
1) P. e. Skólavarðan-