Andvari - 01.01.1908, Síða 19
Árni Thorsteinsson.
13
garðyrkju, og liafði höfuðyndi alla æfi af allskonar
tilraunum í þá átt. Grasgarður sá, er hann liafði
um langan tíma ræktað við hús sitt, tók fram öllum
öðruin görðum einstakra manna í Reykjavílc, bæði
að prýðilegri umgeingni og að því, hve fjölskrúðugur
hann er að islenzkum jurtum, sem safnað heíir verið
að hvaðanæva og gróðursettur þar. Til byggs hafði
hann og sáð og feingið það fullþroskað laungu áður
en Búnaðai’félag íslands fór að liugsa um slíka hluti;
hafði liann það bæði í gai’ði sínum, og svo liafði
hann reit fyrir það í túni hjá sér. Er bygg hans
orðið svo landvant og loptvant hér, að það þolir
oi'ðið alla vetrarkulda og vornæðinga, og er oi'ðið svo
liarðgert, að því stendur ekki fyrii' þrifum. Það er
orðið íslenzkt. Heíir Búnaðarfélag íslands nú feingið
bygg af þessum kynstofni til sáningar í gróðrarstöð
sinni. Með þeim áhuga, sem Árni Thorsteinsson
hafði á hverskyns gróðrartilraunum, var það sjálf-
gefið, að hann mundi verða einn af aðalstuðnings-
mönnum Garðyi'kjufélagsins, scm sett var á stofn
26. Maí 1885, enda átti Árni næst Scliierbeck land-
lækni langmestan hlut í því, að það félag komst á.
Eptir að Schierbeck flutti liéðan af landi burt (1895)
átti og Árni mikinn þátt í öllum ritum Garðyrkju-
félagsins á árunum 1896—1901.
Mætur Árna á allri jarðrækt komu einnig fram
lijá honum sem landsdi'ottni við leiguliða sína. —
Hann og kona lians höfðu tekið að ex'fðum liið
gamla og stórmerkilega liöfuðból og biskupssetur
Skálholt í Biskupstungum. Þegar jarðir Skálholts-
stóls voru seldar (1785) hafði Hannes biskup lceypt
Skálholt og bjó þar síðan til dauðadags (1796).
Vildi hann ekki flytja niður fyrir Heiði, og var þó
þá búið að ætla biskupi þar jöi'ð, og var helzt til
þess nefnt Skildinganes eða Elliðavatn. Gekk Skál-
holt siðan að erfð til ekkju og niðja Hannesar bisk-