Andvari - 01.01.1908, Page 63
konungsvalds á íslandi.
57
lollur, þó að á vörurnar sje lagður, heimildarlaus
og í beinni mótsögn við þá grein í GlSin., sem
segir, að íslendingar skuli hafa slíkan rjett sem þeir
hafi bestan haft, þegar hún er borin saman við
tilskipun Ólafs helga um rjett íslendinga í Nor-
egi, því að eftir tilskipuninni eiga íslendingar engan
toll að gjalda i Norvegi nema landaura, sem eru
afteknir með GlSm.
5. Að íslendingar skuli hafa slikan rjett í Noregi sem
þá er þeir hafa bestan haft »og þjer hafið boðið i
iðrum brjefum, — og að lialda friði ifir oss, svo
sem guð gefur iður framast afl til«. Hjer er beint
tekið fram, að þetta heitorð konungs sje tekið úr
brjefi lians; mætti jafnvel skilja þetta svo, sem
. orðin »sem þjer hafið hoðið«, ættu við a/Zarþær
skuldbindingar konungs, sein greindar eru í undan-
förnum liðum (1 — 5), og það mun vera hugsunin,.
þó að óíimlega sje orðað, því að skuldbinding-
arnar eru allar þess eðlis, að þær virðast helst ná
lil als landsins, enn ekki til þeirra einna, sem
sem hjer er verið að semja við, og við alt landið
liafa vafalaust öll tilboð konungs verið miðuð í
brjefi* 1 því, er Hallvarðr flutti út. — Einar Arnórs-
son heldur, að wrjettur í Noregi«, eigi að eins við
bætur þær, er hver maðúr átti heimting á eítir
stöðu sinni í mannfjelaginu firir misgerðir og móðg-
anir, og vóru þær misháar eftir tign mansins. Enn
sem orðiö kemur firir, er það ritað vforfadcra), þvi að i rjettarbót Ólafs
«g. 1384 (NgL. 111 222) talar hann um brjef, sem sinn kærasti vforfaderu
Magnús og íaðir sinn hafi gefið út, og á þar við rjettarbót Magnúsar afa
sms og Hákonar föðnr sins um verslun fjclitilla manna 8. mars 1361 (NgL*
*'l i8i). Enn að minsta kosti sínir »rjettarbót« Olafs, að sekkjagjöldin
eru ekld ingri enn frá tímum Magnúsar minni skjaldar.
i) Jeg get þess lijer, að brjef það, er tilboðin llutti, liefur eilaust
venö aö eins eitt; í fornu máli getur brjef i fleirtölu táknað eitt brjef.