Andvari - 01.01.1908, Qupperneq 73
konungsvalds á íslandi.
67
l'róðleiks og minnis. í langflestum handritum1 filgir
þessum sáttmála enginn eiðstafur, í 4 handritum (B.
C. E. G. í Dipl. Isl. I Nr. 153 við ár 1263) kemur
eiðstafur næst á eftir honum, enn þó með firirsögn
sem sjerstakt skjal, og í einu einasta er eiðstafurinn
áfastur við sáttmálann án sjerstakrar firirsagnar. Ur
þessu gerir Jón Sigurðsson tvo sáttmála, annan með
eiðstafi sem hann heimfærir til ársins 1263, hinn án
eiðstafs, sem hann ársetur til 1264.
Við þetta er nú first að athuga, að sáttmálinn er
eftir efni sínu að eins einn. Þetta er nú viðurkent
af öllum, jafnvel af dr. Jóni Þorkelssini, sem virðist
helst hallast að því, að sáttmálinn sje frá 1263 og
að Austfirðingar hafi 1264 gengist undir að halda
þann sáttmála, sem gerður var árið áður (Ríkisrjett.
3); eru og Htil líkindi til þess, að sömu mennirnir
haíi tvö ár í röð samþikt sama sáttmálann.
Enn sje nú sáttmáJinn að eins einn, þá virðist
ljóst af vitnisburði handritanna, að eiðstafurinn íilgir
honum ekki frá uppháfi, þar sem þau að einu und-
anskildu annaðhvort sleppa honum alveg eða liafa
hann sem sjerstakt skjal. Hann er líka, þegar að
el'ninu er gáð, alveg samhljóða eiðstaf þeim, sem filgir
binum rjetta GlSm. (svo kalla jeg þann frá 1262)
með mjög óverulegum orðamun, sem ekki er meiri
enn vanalegt er, þegar ekki eru til nema tiltölulega
ní handrit af sama fornskjali.2 Við þann sáttmála
1) o: 1 öllum þeim, sem talin eru í Dipl. Isl. I 668, samtals 10, enn
fremur i handritinu F (A. M. 170 A, 4o) og í D (M. St. 13, 4o), sem Jón
Sigurðsson prentar við árið 1263 (í F stendur eiðstafurinn á iindan sátt-
Jnálanum og imsar greinir annars efnis á milli, í D stendur firirsögn íirir
eiðstafnum, er segir, að hann sje tekinn eftir ööru lnindriti cnn sáttmál-
Inn)> og loks í Stokkliólmshandritinu G 4 (pr. i Dipl. Isl. VI 4—6), Als
iilgir þá sáttmálanum enginn eiðstafur í 22 handritum.
2) Eini munurinn er eiginlega, að þau liandrit eiðstafsins, sem Jón
Sigurðsson heimfærir til 1262 (er hjer merkjast 62 A B o, s. frv.) hafa:
uieð slíla'i skipan, enn þau, sem hann heimfærir til 1263 Cmerkjast 63 A B