Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1908, Síða 78

Andvari - 01.01.1908, Síða 78
72 Dm upphaf 12(53. Enn ef sá konungur, sem sáttmálinn nefnir, er Hákon háleggur, þá má sína fram á dæmi hvors- tveggja bæði í tíð firirrennara hans og á íirstu ríkis- árum hans sjálfs. Jeg lek það þegar fram hjer, að jeg sje enga ástæðu til að binda »utanstefnur« eða »utanstefningar« að eins við stefnur út af dómsmál- um, eins og þeir gera Jón Sigurðsson og Einar Arn- órsson, nje heldur við utanstefnur eða útboð til her- þjónustu, eins og aðrir iiafa haldið fram1, heldur er það mín skoðun, að þær grípi ifir hvortiveggja og í einu orði ifir allar tilraunir af húlfu Iconungsvaldsins til að þröngva alþíðumönnum með valdboði til utan- farar án dóms og laga, í hvaða tilgangi sem þetta er gert. Firirrennarar Hákonar liálegs sendu ofttrúnaðar- menn sína hingað svo sem til eftirlits eða í sjer- stökum erindagjörðum, enn ekki höfðu þeir síslur hjer á landi. Meðal þessara manna má telja Eind- riða böggull (1271), Loðin lepp (1280—1281), Ólaf Ragneiðarson (1287—1288). Enn 1293 var Pétr af Eiði Guðleiksson norrænn maður skipaður ifir allan Norðlendingafjórðung af konungi, og mun það ekki hafa verið vinsælt, enda fór hann til Noregs næsta ár (ísl. ann. 1293 og 1294; Laurenlius s. Bisk. I. 796—797). Árið 1279 segja annálar, að Loðinn af Bakka hafi komið út með lögsögu og af Flateijar- annál og Forna annál er svo að sjá, sem Eindriði böggull hafi líka komið út með lögsögu það ár. Lík- lega hefur Loðinn verið skipaður í stað Jóns lögmans, sem þá var utan að undirbúa Jónsbók, enn Eindriði Sturlu lögmanni ti! aðstoðar, því að hann var þá far- inn að eldast og letjast. Um utanslefnur fírir daga 1) Sbr. Ríkisrjett. 178.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.