Andvari - 01.01.1908, Side 79
konungsvalds á íslandi.
73
Hákonar hálegs má geta þess, að árið 1271 stefndi
Eindriði böggull Lofti Helgasini utan, enn sú stefna
var þó látin falla niður; árið 1281 stefnir Loðinn
leppur 8 eða 9 mönnum utan firir það, að þeir höfðu
ekki viljað samþikkja Jónsbók.1 Þetla eru dómsmál.
Enn við árið 1286 segir í Konungsannál: Uían stefnt
nœr öllum handgengnum mönnum og tveim hundruð-
um a/ ba’ndalíd.« (sbr. Gottsk. ann. s. á: mdanstefn-
ingar miktar«J. Þelta er úlboð það til herþjónustu
sem Árna biskups s. sldrir greinilega frá; liefur liún
um það orðin: ste/nt af Islandi« o. s. frv. (Bisk. I.
756). Árni biskup studdi þetta mál af alelli til að
koma sjer í mjúkinn hjá konungi, enn Hrafn Odds-
son, sem þá var merkismaður (liirðstjóri), lagðisl á
móti. Vóru þing haldin um málið um alt land og
neitaði öll alþíða að fara, nema ef lil vill í Árnesþingi.
Munu menn liafa l)orið þaö firir sig, að þessar utan-
stefnur væru ekki heimilaðar í GlSm., hvort sem kon-
ungihafa verið send skriíleg mótmæli eða ekki. Víst
er, að ekkert varð úr útl)oðinu. Árið 1297 var »utan
ste/nt þeim bændum, er sóru kirkjueignir« (ísl. ann.
1297, sbr. 1296), út af slaðamálum, enn það hefur ef
til vill erkibiskup gert, eða konungur og erkibiskup
i sameiningu (sbr. brjefið um staðamál 2. maí 1297,
Dipl. Isl. II. 325).
Árið 1299, 13 júlí, dó Eiríkr konungur Magn-
ússon og tók ríki Hákon háleggur, bróðir hans, ungur
maður og ötull. Hann hafði mjög háleitar hugmindir
um konungdóminn, vildi þegnum sínum víst vel, enn
°taði mjög fram einveldi sínu og vildi einn ráða. Eitt
;d hans firstu verkum var að efna til kórónuvígslu
norður í Niðarósi. Eftir Landslögum Magnúsar laga-
1) Bisk. 1 717 og 722.