Andvari - 01.01.1908, Page 80
74
Um upphaf
bætis Kristindómsb. 6 — sem að vísu einungis er
um, hvernig að skuli fara, þegar enginn löglegur
rikiserfingi er til — mun konungur hafa stefntþang-
að öllum biskupum, barúnum, riddurum og öðrum
handgengnum mönnum og 12 bændum úr hverju
biskupsdæmi til að vinna sjer bollustueiða og vera
við kórónuvígsluna. Víst er, að vígslan fór fram
tæpum mánuði eftir konungaskiftin á Laurentius-
messu (10. ágúst); »komu þar þá allir hinir fremstu
menn í Noregi« og »mátti þar sjá hinn mesta múg,
sem verða kunni á Norðurlöndum« (Bisk. I. 802).
Enn jafnframt og lconungur stefndi Norðmönnum til
kórónuvígslunnar, gex-ði hann herra Sturlu Jónsson
(dóttui-son Hrafns) til íslands með brjef sín, er »stefndu
utan tili't bænda og tilft handgenginna manna« (Lög-
mansann. Flat.-ann). Tölui'nar, sem standa á lilfium,
sína, að þessir menn lxafa átt að sverja konungilioll-
ustueiða firir Islands hönd.* 1 Konungur mun hala
þótst finna heimild Lil þessarar utanstefnu bæði í
Hirðskrá 4, að því er handgengna menn snerti, og í
Jónsbók Kristindómsb. 6 í kaílanum um Konunga-
erfðir,2 að því er bændur snerti, og er þó á síðari
staðnum að eins um það að i-æða, hvernig konung
skuli taka, þegar enginn löglegur ríkiseríingi er til,
svo að heimildin er í rauninni engin firir utanstefnu
bændanna, enda hafði engum verið utan stefnt í
]) Aö þetta sje rjett, sjest á því, aö viö næstu konungaskifti 1319 er
stefnt utan 6 handgengnum mönnum og »6 bændum frömustum« til aö
liilla Magnús minni skjöld (ísl. ann. viö 1319. Bisk. I 833, sbr. Muncli,
I) N F H. 2. Ilovedafd. 1 7).
2) Jeg get ekki veriö samdóma dr. Jóni Porkelssini (Rikisrjett 10—11)
um þaö, aö Konungaerfðir hafi ekki frá uppliafi staðið í Jónsbók, lieldur
liallast jeg aö skoöun Ólafs konferensráös Halldórssonar (Jónshók, Kli.
1904, bls. 111) í því efni og get vísað til röksemda hans. Jafnvel Skál-
holtsbók, sem sleppir þessuin kafla á þeim staö, þar sem liann á aö standa,
hefur þó firir kristindómsbálkinum íirirsögnina : »Hér liefr kristins dóms