Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1908, Síða 82

Andvari - 01.01.1908, Síða 82
76 Um upphaf ur ekki viljað fara. Bendir þetta til, að talsverður æsingur liaíi verið í mönnum á Islandi út af utan- stefnunum. Líklega liefur konungur jafnframt stefnt Jóni utan til að svara til sakar, enn eftir lagastöðum þeim, sem konungur virðist liafa farið eptir (sjá áður), varðaði landráðasök. Að minsta kosti fór Jón utan næsta ár (Isl. ann. við 1300); þó virðist honum hafa tekist að ná aftur liilli konungs, því að árið 1301 kemur hann út og er þá kallaður herra. Á næsta alþingi eftir konungaskiftin (1300) má telja víst, að konungur haíi krafist þess, að bændur skildu sverja sjer land og þegna. Enn vist er, að það var ekki gert fir enn 1302 (ísl.ann.), svo að þar hefur verið einliver mótspirna al' landsmanna liálfu. Birjar nú á íslandi óróaöld, sem stendur ifir l'ram að 1307, og er enginn efi á, að þetta á firstu rót sína að rekja til utanstefnanna 1299. Munu Ijændur á alþingi 1300 liaía svarað eiðakröfum kon- ungs með hinni ajkunnu ítrekun gamla sáttmála,. sem Jón Sigurðsson heimfærir til 1263—4. Hjer virðist hann eiga inn i viðburðaröðina. Hann tekur upp kröfur Gl.Sm. svo að segja orðrjettar (þó »/ar/« l'. jarlinn), enn hætir við kröfunum um utanstefnur, sem síðuslu viðburðir gáfu beint tilefni til, og að lögmenn og síslumenn skildu íslenskir, líklega al’ því að þeirn, sem utan fórn, var kunnugt um, að kon- ungur var reiður fleiri handgengnum mönnurn enn Jóni lögmanni og hjó ifir því, sem síðar kom fram,. að skipa Norðmönnnm lögsögu og síslur. Kalla jeg því þennan sáttmála hjer eftir Alþingissamþiktina 1300. Svar konungs gegn þessu slcjali sjest á við- hurðum næsta árs, 1301. Þá sendir hann hingað Alf úr Króki, eílaust til höfuðs öllum handgengum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.