Andvari - 01.01.1908, Side 83
konungsvalds á íslandi.
77
mönnum, og Svein lang, sem var skipaður ifir Skaga-
ljörð, og tvo norræna lögmenn, Bárð Högnason og
Loðin af Bakka (ísl.ann.). Allir þessir menn fara
utan aftur næsta ár (1302), og við lógsögu taka ís-
lenskir menn, Guðmundr Sigurðarson og Snorri
Markússon. Má af þvi ráða, að landsmenn hafi ai'-
sagt Norðmennina og konnngur sjeð þann kost vænsl-
an að láta undan í svipinn og kalla þá aftur firir
þing, til þess að eiðarnir gengi fram á alþingi.1 Víst
hefur það verið firir þessa ívilnun, að konungi er
loks svarið land og þegnar á þessu þingi og jafn-
framt skrásett hóílegt brjef, sem nefnist »Samþikt
nefndarmanna« og er prentað í Ríkisrjett. á 13. bls.
Játa bændur sig þar viljuga til að sverja konungi
land og þegna eftir eiðstaf lögbóltar og brjefi kon-
wujs og játa um leið lögbókina í vald konungs til
umbóta með ráði og samþikt bestu manna, þeirra
sem á eru landi voru.2 Samkvæmt þessari ifirlísingu
bænda gengu menn til eiðanna. Síðasla klausa henn-
ar sínir best, bvert hafði verið helsta ágreiningsefnið.
1 brjefi konungs bafa og eilaust verið einbverjar í-
vilnanir, sem bændur vitna til. Gera þeir nú ekki
frekari kröfur. Enn þá færir konungur sig aftur upp
á skaftið næsta ár (1303) og sendir úl Krók-Álf,
Svein lang og Bárð lögmann, stefnir utan herrunum
Sturlu Jónssini og Sigbvali Hálfdanarsini og »mörg-
um öðrum handgengnum mönnum og bændum«, og
lfigst að kúga landsmenn (Konungsann., Flat.-ann.,
Skálholtsann. við 1303). Birjar nú óstjórn Krók-
Álfs. Árið 1304 fór hann utan og með honum
0 Sbr. Jón Sigurðsson í Safni t. s. ísl. II 49—51,
-) Að samþiktin sje frá þessu ári, sjest á efni liennar, ef það erborlð
■aman við Konungsannál og Flat.-ann. víð 1302 : »Svarið Hákoni konungi
land og þegnar og játað lögbók til umbóta virðulega lierra H. konungs«.