Andvari - 01.01.1908, Blaðsíða 86
80
Um upphaf
frá 1302; 1. gr. þessarar rjettarbótar er um utan-
stefnur í dómsmálum — liinar eru ekki nefndar —
og segir, að 12 mánaða stefna skuli vera til Noregs
i þeim málum, sem lögmenn fá eigi ifir tekið. í
sambandi við 1. gr. stendur 7. gr., sem bannar að
skjóta máli undan lögmanni eða síslumanni, eí' þeir
fái ifir tekið. Enn að skjóta máli undan lögmanni
eða síslumanni er að skjóta því til lögrjettu, sem
aftur vísar því til konungs (.Ib. Þgfb. 9), og jafn-
gildir það því utanstefnu. Hjer eru því utanstefnur
i dómsmálnm bannaðar, nema sjerslaklega standi á,
og virðist þetta að nokkru vera viðurkenning á sam-
þiktinni frá. 1306 (sbr. wÁrnesingaskráw5 20. júlí 137ó,
Ríkisrjett. 16). Enn svo langt hefur konungur ekki
viljað ganga, að taka beint upp í rjettarbótina, að
allar aðrar utanstefnur skildu bannaðar.
Vjer höfum þá sjeð, ,að sáttmálinn, sem Jón Sig-
urðsson hefur árfært til 1263—4, getur ekki verið l'rá
þeim tíma, heldur hlítur að vera frá dögum Hákon-
ar hálegs, líklega frá 1300. Sáttmálinn frá 1262 milli
konungs öðrumegin og Sunnlendinga og Norðlendinga
hinumegin er því eini votturinn um, með hvaða kjör-
um íslendingar gengu undir Hákon gamla, þarsem
sáttmálar þeir, er líklega hafa verið gerðir við Vesl-
lirðinga 1262 og við Austíirðinga 1264, eru tíndir.
Hvaða breiling verður þá á stjórnarskipun landsins
við þennan sáltmála, og hver verður rjettarafstaða þess
eítir honum við konung og við Noreg?
Á stjórnarskipuninni verður eiginlega ekki önnur
breiting enn sú, að vald það, er goðarnir höfðu haft,
1) Rjettara ))Skállioltssainþikt((. Uin árfærslu liennar er jegalvegaani-
'dóma dr. Jóni Porkelssini.