Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1908, Page 103

Andvari - 01.01.1908, Page 103
Þegnskylduvinna. 97 það, hvað heppilegast er fyrir ungmennin, en live íaikilli vinnu þeir afkasta. Eg heíi stungið upp á því, að þegnskv. væri, lyrir hvern raann, 7 vikur alls. En á það atriði legg eg eigi mikla áherzlu. Bezl að láta reynzluna á- kvarða það. Þó álit eg lieppilegast, að tíminn væri eigi styttri en 8—10 vikur. Því hefir verið haldið iram af sumum, að á 7 vikum lærðu menn ekkert að gagni, en það er fjarstæða. Ef kenslan og kenslu- áhöldin eru í ágætu lagi, getur sá, sem athugall er, iært mikið lil verka á 4—(i vikum. Og þýðingar- mikil breyting getur orðið á hugsunarhætti hans og venjum. Meira að segja, hann getur lært eigi svo iítið á því, að dvelja að eins einn dag á sönnu fyrir- myndarheimili. Dæmi eru einnig til, að augnabliks áhrif hafa gerhreytt liugsunarhælti og venjum manna. Deila má um það, hvaða störf sé hagkvæmast að framkvæma mcð þegnskylduvinnunni. Væri aðal- áherzlan tögð á vegagerð og að bæta leiðir og lend- ingar, mætti segja að gott jafnrétti næðist milli sjávar- og sveita-pláza. Enn fremur myndi það einna auð- veldast til framkvæmda, og í bráðina arðvænlegast, einkum að því, er landssjóð snertir. Þó álít eg, að mesta áherzlu eigi að leggja á að brjóta land og yrkja fyrir fóðurjurtir, matjurtir, og skóga. Það sem fyrst liggur fyrir, er að leggja fram fé uf landssjóði lil að útvega og undirbúa menn til að sljórna þegnskylduvinnunni, og til að koma byrjun- inni í framkvæmd. I fyrstunni býst eg eigi við nema ■einum oða tveimur vinnuflokkum, enda er það nægi- legt til að afla sér liinnar nauðsynlegustu reynzlu í þessu efni, og lil að sjá, hver þjóðarviljinn er. Væri vinnullokkurinn eigi nema einn í fyrstu, virðist eng- mn vafa bundið að byrja skyldi á Vífilsstöðum, þar sem áformað er að reisa berklaveikisliælið, er stofn- að er lil með frjálsum samskotum. Með þengskylduv. •Andvari XXXIII. 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.