Andvari - 01.01.1908, Qupperneq 127
Fiskirannsóknir.
121
þroskaða síltl sé að öðru en stærðinni frábrugðin
stóru síldinni, o: sé ekki neilt sérstakt afbrigði (sjá
síðar). Líklegast er bún að eins yngri sild, sem ekki
er fullvaxin. Hér er heldur ekki um neinn kynsmun að
neða, því að hér um bil jafnmargt hefir verið af hrogn-
um og svilfiskum, enda er heldur enginn stærðar
munur á stóru síldinni eflir kyni.
Ætla mætti að síldin, sem gýtur á vorin og sild-
in, sem gýtur á sumrin væri í einhverju lleira frá-
brugðnar, að þær m. ö. o. væru afbrigði (Race), ó-
lík að sköpulagi og liefðu engin mök saman. Við'
Noregsstrendur, í Norðursjó og Eystrasalti eru ýms
afbrigði af síld, svo að ætla mætti að þau væru einnig
hér. Til þess að reyna að fá vissu um þetta atriði
og yfirleitt, hvort sild sú, sem fæst hér á ýmsum stöð-
um kringum landið og á ýmsum tímum, ólík að
stærð og með ýmsum nöfnum, væri alt sama síldin,.
uinn slór síldarstofn, cða ekki, og hvort hún mundi
líkjast sérstaklega einhverri sérstakri sild í suðlægari
höfum, hefi eg tvö síðustu sumurin safnað mér sild
fi'á ýmsum stöðum alt í kringum landið og á ýmissi
stærð. Af þessari sild Iieíi eg nú mælt eða lálið
mæla kringum 200 fiska á ýmsa vegu, og talið
hi'yggjarliði og geisla í bak- og gotraufarugga í þeim
öllum til þess, ef auðið væri með því móti, að fá
vitneskju um þetta atriði. Eg liefi enn eigi haft tima
lil að bera þessar mælingar nákvæmlega saman, því
að tölurnar skifta þúsundum, en í fljótu bragði skoðað
virðist tala uggageislanna og liryggjarliðanna benda á,.
að öll síldin sé af sama tagi, og svipa mest til norskr-
ai' stórsíldar (Storsild) og enda líka til Hjaltlands-
sildarinnar. Stórsíldin norska kvað gjóta í febrúar—
niarz (svipar að því leyti til vorsíldarinnar hér),
Hjaltlandssildin aftur á móti í ágúst—september (og
svipm- i því til sumarsíldarinnar hérna, enda befi cg
séð það í ensku blaði (Fish Trades Gazette), að þeg-