Andvari - 01.01.1908, Side 129
Fiskirannsóknir.
123
ílóa, var ógoiin. — 1907 sá eg margt af jrsu úr sekt-
uðum botvörpungum, veidda í Meðallandssjó dagana
á undan 10. apríl. Flestar voru þær slægðar, en í
nokkrum voru þó svil; þau voru fullþroskuð. —
Eptir þessu að dæma bjrrjar hrygningin eklci fyrr en
í apríl og að líkindum ekki fyrr en eftir miðjan mán-
uðinn.
Hvenær hrygningin sé úti, liefi eg ekki enn getað
ákveðið nákvæmlega. Dr. Schmidt liefir fengið mik-
ið af óhrygndri síld við Ingólfshöfða 23. og 24. maí
1903 og 1905, svo að ekki lítur út fyrir, að hrygningin
hafi þá verið um garð gengin fyrr en í lok mánað-
arins. Sjálfur hefi eg skoðað um þúsund ýsur 50—
fiO cm.1 langar, veiddar í Faxaflóa 30. maí— 7. júní
1904. Þær voru allar útlirygndar. — Hrygningin
niun því vanalega vera liðin við suðvesturströndina
seint í maí, en aðallega fara fram frá miðjurn apríl
til miðs maímánaðar. Hvort ýsa muni gjóta nokkuð
að ráði fyrir norðan Breiðafjörð, er óvíst.
Um stærðina á ýsunni, þegar hún nær æxlunar-
þroska, skal eg geta þess, að eg hefi þrisvar athugað
hana, í því tilliti, um hrygningartímann, 1905, 1907
og 1908; hin minsta ýsa með þroskuðum hrognum
helir verið 57 cm. og lirognið 11 cm. Annars heíl
eg einnig séð 57—62 cm. langar hrygnur, sem voru
ekki þroskaðar (höfðu aldrei gotið). En Schmidt
hefir fundið við Ingólfshöfða fáeinar 47—50 cm. lang-
ur ýsur, sem voru þroskaðar. En að ölluin jafnaði
•ná segja, að ýsan verði ekki gotfær fyrr en hún er
orðin 55—60 cm. löng, eða fari að nálgast, það sem
nefnt er stórýsa (a: yfir 60 cm.), en allur fjöldinn af
stórýsunni er 60—85 cm. að lengd.
Þó að ýsan hrygni ekki í kaldari sjónum við
i)
•næld.
I*essi 90 cm. (34‘/iM) langa ýsa er hin stærsta, sem hér hefir verið