Andvari - 01.01.1908, Qupperneq 136
130
Fiskirannsóknir.
Um hina kolana, þykkuuflúru, langflúru og stór-
kjöftu var áðnr tekið fram að þær gjóta að eins í
heita sjónum við suður- og vesturströndtna. Eg skal
að eins geta þess að eg hefi skoðað hina fyrstnefndu
nokkrum sinnum á tímabilinu 25. febrúar—10. apríl,
en aldrei i'undið þroskuð hrogn eða svil i henni, svo
að hrygningin hlýtur að byrja rnjög seint, varla fyrr
en í maí, og eg liefi séð ógotna hrygnu í Faxallóa
25. júní. Langflúruna hefi eg athugað á sama tíma,
en hún var komin að goturn 10. apríl, en síðast í
maí lieíir Dr. Schmidt fundið ógotna fiska við lng-
ólfsliöfða. — Um síðast nefndu tegundina, stórkjöft-
una, er litið atliugað; nokkrir íiskar sem eg skoðaði
25. apríl 1907 höfðu smá (útgolin?) lirogn. En svo
mikið er vist, að hún hrygnir einhverntíma að vor-
inu, á allmiklu dýpi.1
II. Nokkrar upplýsingar um fágætari fiska.
Eg hefi stundum getið þess í skýrslum mínnm,
er eg hefi orðið einhvers visari um fágæta eða áður
óþekta fiska hér við land, einkum ef fiskarnir rnega
teljast líklegir til að verða að einhverjum notum,
eins liefi eg getið allra nýrra íiska er eg hefi fengið
í skýrslum Náttúrufræðisfélagsins. Síðan farið var að
fiska á rneira dýpi hér við suðvesturströndina, en
áður tíðkaðist og með botnvörpum, liafa margar upp-
lýsingar fengist um líf fiska, er áður voru lílt kunnir
hé. Eg skal að eins nefna hér 4 fiska.
1. Mjóri (Lycodes ValiliJ. Þessi íiskur erhelztí
ætt við steinbít og svipar að útlili lil keilu, en er
1) Ilrygningartími þorsksins og framangreindra íiska er (samkv.
Cunningliam) í Noröursjó við Skotand þessi: Porsks, ýsu og ufsa, febr.
—apr. Skarkola, jan,—marz. Sandkola, apr,— júni. Skrápkola, febr.--
maí. Langflúru, maí—ágúst. Pykkvullúru, apr.—sept. Stórkjöftu, marz.
—mai.