Andvari - 01.01.1908, Side 145
Fiskirannsóknir.
130
ur þar í firðinum (sbr. áður sagt) og í ágúst hafði
fengist ein svartflyðra undan Stapadal og eins
hefir flún átt að fást fyrir löngu í Tálknalirði (Malt.
Ólafsson). Smásíld og millisíld var mergð af all
sumarið, oft alveg inni við bryggjur á Bíldudal og
A'eiddist þar meira en hægt var að hagnýta sér. Það
sem hægt var, var saltað til skepnufóðurs. Þar hefði
mátt fii nóga smásíld til þess að reykja og leggja í
olíu, eins og Norðmenn nú gera og sama má segja
um tleiri firði hér, þar sem smásíld er algeng, jafn-
vel árið um kring.
Úr Dýrafirði gengu mjög fáir róðrarbátar í sum-
ar og 4 vélarbátar, en öíluðu heldur illa. Smálúðu-
alii var mikill þar úti á llóanum siðari hluta sum-
arsins, eins og í Arnarfirði (og í Faxallóa). Millisíld
var þar nóg af inni í firðinum um sumarið, en ekk-
crt sá eg af henni. Mikið hafði og verið af feitri
hafsíld úti fyrir firðinum um mánaðamótin ágúsl—
sept. Einn vélarbátur fékk 40 tunnur í 12 net í
einni ferð. Þar liefði mátt veiða mikið.
Úr Önundar/irði gengu 6 vélarbátar og öíluðu
allvel um vorið, en fóru lítið til fiskjar í sumar vegna
íólksleysis. — í þetta skifti gengu engin þilskip á
hákarlaveiðar frá Flateyri og er það víst í fyrsta
skifti, að engin skip hafa gengið til þeirra veiða,
því frá Þingeyri og ísafirði gengu heldur engin.
Úti fyrir Bohuujarvík var mergð af brennihvelj-
um, en ekki voru fiskaseiði sjáanleg undir neinum,
enda var nú (9. sept.) l'arið að verða áliðið og llest
fiskaseiði komin í botn; aftur á inóti sá eg þorsk-
seiði á fyrsta ári og öðru ári á Pollinum á Isafirði.
Undanfarna daga hafði rekið feikn af smokksíld
(sandsíli) út með tjörðum og undir Stigahlíð, þar
var og fult af svartfugli og ritu, er vér fórum þar um,
en 17. sept. varð vart við smokk/isk í Bolungarvík,
síðan færðist hann inn eftir Djúpinu og um mánað-