Andvari - 01.01.1908, Page 148
142
Fiskirannsóknir.
IY. Ýmiskonar útgerðarkostnaður.
Eg mintist í síðustu skýrslu minni á útgerðar-
kostnað á botnvörpuskipuum og seglskipum. Síðan
heli eg reynt að verða mér úti um yíirlit yíir kostn-
að við ýmiskonar útgerð. IJað sem eg lieíi getað
fengið af því tægi á eg að þakka velvild þeirra Árna
Eiríkssonar bókhaldara í Reykjavík, Gísla Johnsens
konsúls í Vestmannaeyjum, Jes Zimsens konsúls í
Reykjavík og Jóns A. Jónssonar yíirmatsmanns á Isa-
íirði. Mun eg ef tækifæri gefst reyna að fá íleiri á-
ætlanir og úr öðrum landshlutum.
1. Áætlun um útgerðarkostnað á sexæring, á
Ísaíirði, í 8 mánuði (30. olct. til 30. júní).
Kaup 5 manna á 180 kr................. 900 kr.
Kaup formanns ............................... 300 —
Fæði, húsnæði og þjónusta (5 manna .... 1100 —
Veiðarfæri ................................ 300 —
Beita................................. 440 —
Ársvextir af verði skipsins (c. 1000 kr.) 6% 00
Afborgun af höfuðstól (fyrning) 12^/s0/© ... 125 —
Votrygging skipsins .......................... 25
Malartollur (til lóðareiganda — uppsátur) 15 ■—
Alls 3265 kr.
eða hérumbil 400 krónur á mánuði.
Salt og verkun eru eigi talin, því oft er fiskur-
inn seldur óverkaður (óílattur), enda hefi eg eigi upp-
lýsingar um meðalaíla.
Þó hér sé gerl ráð fyrir því að allir menn séu
upp á kaup, þá er það tíðast, að þeir séu ráðnir
upp á hlut, er þá skift í 9 staði, fær þá skipshölnin
6 hluli; en útgerðarmaður (»reiðari«) 3, og greiðir
formanni einn af þeim í formannskaup og leggur
auk þess til lnisnæði. Um meðalaila á svona skipi
er mér eigi kunnugt.