Andvari - 01.01.1908, Page 149
Fiskirannsóknir.
143
2. Áætlun um útgerðarkostnað á vélarbát, yfir-
bygðum með 6 HK vél, á ísalirði, árlangt.
Ivaup 5 manna á 300 kr....................... 1500 kr.
— formanns ................................. 500 —
Fæði, liúsnæði og þjónusta 6 manna, 75
au. á dag.................................. 1650 —
Veiðarfæri ................................... 500 —
Beita......................................... 750 —
Steinolía, 35 föt á 24 kr..................... 840 —
Smyrslaolía (450 pd. á 30 au.) ............. 135 -—
Aðgerð á vélinni.............................. 100 —
Vextir af höfuðstól (5000 kr.) 6°/o........... 300 —
Afborgun af höfuðstól (fyrning) 121/2°/o 625 •—
Votrygging ................................... 125 —
Salt (150 tn. á 4 kr.) ....................... 600 —
Verkun...................................... 560 —
Alls 8185 kr.
eða um 680 kr. á mánuði. Meðalaílinn er talinn 140
skpd. af öllum íiski árið sem leið og saltið í hann
áætlað 150 tnr, eftir því er salt og verkun reiknað
liér. Aflinn er talinn 9200 kr., þar af um 500 kr.
fyrir tros.
Hér er gerl ráð fyrir að báturinn sé gerður út
með ársmönnum og á þá útgerðarmaður allan afla,
en það er aldrei í framkvæmdinni. Annars eru menn
ráðnir upp á hlut og á svona vélarbát skiftist þá
aflinn í 11 staði. Þar af 6 til skipshafnar, en 5 til
útgerðarmanns og borgar hann þar af einn i for-
mannskaup. Beita, salt og olía eru þá borguð af ó-
skiftum alla o: af útgerðarmanni og skipshöfn í sam-
einingu.
3. Áætlun um útgerðarkostnað á vélarbát, yfir-
bygðum með 8 HK vél, í Vestmanneyjum, í 5 mán-
uði (febrúar-—júní).