Andvari - 01.01.1908, Page 151
Fiskirannsóknir.
145
Fluttar 12818 kr.
Vextir (6°/o af 13000 kr. kaupverði skipsins) 780 —
Votrygging................................... 300 —
Fyrning (5% af 22000 kr. verði skipsins nýs) 1100 -
Skrifslofukostnaður.......................... 71 —
Verðlaun liáseta (5 au. á íisk, 80 þús. íiskar) 4000 —
-----skipstjóra (2 kr. á skpd.)............ 800 —
Salt og verkun (8. kr. á skpd.)............. 3200 —
alls 23069 kr.
eða nærri 3300 kr. á mánuði. Aflinn var 80 þús.
fiskar, eða 400 skpd. af verkuðum fiski. Eins og
kunnugl er, eru nú margir ráðnir upp á liálfdrælti,
o: helming þess, er þeir draga og verða þeir þá að
horga sall og verkun á sínum hlut að meira eða
minna leyli (7 kr. eða þar um hil á skpd.) og lielm-
ing af beilukostnaði. Því miður er reikningur þessi
nokkuð gamall, og ýmislegl breylt síðan, t. d. kaup
hækkað og verð á sallfiski, en eg hefi enn ekki getað
iengið yngri reikning. Þetta mun þó gefa allgóða
hugmynd um koslnaðinn við seglskipa útgerðina.
5. Útgerðarkoslnaður á »Cool« botnvörpung í
Reykjavík 1906. Útgerðartími 7 mánuðir; slærð 160
smál. (50 nettó).
Kaup skipverja (12 manna)...................... 10304 kr.
Vistir.......................................... 2811 —
Veiðarfæri...................................... 4362 —
Kol............................................ 12346 —
Ýmislegt til vélarinnar (smyrsl, tvistur o. 11.) 2071 —
Ymiskonar áliöld og Ijósmeti..................... 681 —
Ýmisleg útgjöld.................................. 778 —
Vatn............................................. 367 —
Vextir (6% af 42000 kr., kaupverði skipsins)1 2520 —
Flyt 36240 kr.
1) all áriö; skipið er ekki á veiðum í 5 mánuöi.
Andvari XXXIII.
10