Andvari - 01.01.1908, Page 157
Um vegamælingar.
Eí'fir
Jón Þorláksson.
Yfirlit það, sem prentað er í Alþingistíðindunum
15)07 A (þingskjalaparturinn) bls. 257—2711, er svo
til komið, að sumarið 1906, þegar landssiminn var
lagður milli Seyðisfjarðar og Reykjavíkur, var unnið
með minsta móli að vegagerðum, og notaði eg þá
sumarið til þess að ferðast um þjóðvegi og fluln-
ingabrautir á mestum liluta landsins og mæla þessa
vegi. Mældi eg á þennan hátt alla þjóðvegi og allar
fyrirhugaðar flutningabrautir lrá Eystri-Rangá í Rang-
árvallasýslu, suður og vestur um land, um all Norð-
ur- og Austurland til Egilsstaða á Völlum og þaðan
til Djúpavogs. Brúarstæði ákvað eg og mældi á flest-
um stórám og mörgum smærri ám á öllu þessu
svæði. Ferðalagið slóð yfir í nál. 5 mánuði, og voru
þeir iengstum með mér Daníel Hjálmsson vegaverk-
stjóri og Guðmundur Ásmundsson skólapiltur; fóru
þeir jafnan fótgangandi, og mældu vegalengdirnar
með keðju, en eg réð hvar mæla skyldi, rak hesfa
okkar og leitaði að brúarstæðum og athugaði þau.
Sunrstaðar urðum við að fá leiðsögu kunnugra manna,
þar sem við vorum allir ókunnugir áður og ætlast
er til að vegir verði gerðir að nýju eða fluttir úr
i) Ritnefnd Andvara þótti ekki brýn þörf á aö endurprenta héryfir"
lit þetta, úr þvi aö þaö cr prentað áöur i þingtíðindunum,