Andvari - 01.01.1908, Page 160
154
Um vegamælingar.
Hér skiljast póstleiðir. Norðanpóstleiðin gamla
heldur áfram upp Norðurárdal, og mældi eg sunnan
árinnar upp að Króksliyl (þar er brúarstæði) og þar
norður yfir ána og áfram sem leið liggur norður yfir
Holtavörðuheiði. Vestanpóstleiðin garnla liggur frá
Norðurá niður Norðurárdal að Dalsmynni, og þaðan
upp Bjarnadal og um Bröttubrekku til Dalasýslu.
Skulu hér fyrst taldar vegalengdir eftir norðanpóstleið.
Frá Norðurá hjá Hafþórs-
stöðum að Krókshyl ... 5,7 km. eða z/i mílu
Frá Krókshyl að Sveina-
tungu.................. 1,1 — — V7 —
Fvá Reykjavík að Sveina-
iungu................. 148,1 — — 198/b —
Frá Borgarnesi að Sveina-
tungu.................. 51,7 — — 66/7 —
Síðan farið var að ílytja póst sjóveg milli Rejrkja-
víkur og Borgarness heíir því landleið norðanpósts
styzl um 96,4 km. eða 128/i milu. Vegalengdin l’rá
Ferstiklugili sunnan undir Ferstikluhálsi að Sveina-
tungu er 65,1 km.; landleiðin frá Saurbæ á Hval-
fjarðarströnd norður er því h. u. h. 2 mílum lengri
en landleiðin frá Borgarncsi norður. Frá Sveina-
tungu er jafnlangt niður í Borgarnes eins og suður
í miðja hlíð Geldingadraga að norðanverðu.
Frá Sveinatungu að Forna-
hvammi eru........... 8,2 km. eða 1V12 mílu
Frá Fornahvammi að sælu-
húsi í heiðarsporðinum 6,9 — 11/l2
Frá sæluhúsi að Hæðarsteini 4,6 - 8/6
Frá Hæðarsteini að nýja sæluhúsi 3,5 — tæpl. V2
Frá sæluhúsi að Grænumýr- arlungu 10,5 — eða 1‘Vs
Frá Fornahvammi að