Andvari - 01.01.1908, Page 163
Um vegamælingar.
157
Frá Krossastöðum að Glerá 13,1 km. cða 1 a/4 mílu
Frá Glerá til Akureyrar... 2,3 — — 3/io —
Frá Víðimýri til Alcureyrar. 100,0 — —131/'* —
Frá Blönduósi til Akureyrar 148,6 — — 198/4 —
Frá Stað til Akureyrar.... 230,7 — — 303/5 —
Frá Borgarnesi til Akureyrar 323,6 — — 43 —
Frá Reykjavik til Akureyrar 420,0 — — 558/s —
Vegurinn frá Krossastöðum til Akureyrar er hér
talinn um Kræklingahlíðina, eftir fyrirhugaðri stefnu
vegar þess, sem hefir verið í smíðum undanfarin ár
og væntanlega verður lokið í ár. Vegalengdin kann
að rcynast eitthvað ofurlílið frábrugðin því sem hér
er sagt, þegar vegurinn er fullgerður. Vegur sá um
Glæsibæjarmela, sem farinn hefir verið til þessa, er
dálítið lengri.
Þjóðvegurinn frá Akureyri áleiðis til Seyðisfjarð-
ar Jiggur fyrst inn sveitina að Gili, þar yfir Eyja-
íjarðará og svo úl Kaupangssveit austan árinnar.
Ferðamenn fara allajafna yfir Eyjafjarðará út við
fjarðarbotn, og stylta sér með því leiðina um 9 km.
á að gizka.
Vegalengdirnar á þjóðveginum eru sem liér segir:
Frá Alcureyri að Gilsferju 6,2 km. eða 4/5 mílu
Frá Gilsferju að Kaupangi 5,8 — 3 / 4 —
Frá Kaupangi að Vaðlaheið-
arrótum 1,8 — 7*
Frá Akureyri að Vaðlaheið-
arrótum 13,81 — - l4/5 -
Frá Vaðlaheiðarrótum að
Fnjóská (Vaðlaheiði)... 13,0 — — 13/4 —
Frá Fnjóská að Hálsi 2,4 - V3 -
Frá Hálsi að Sigríðarstöðum 5,2 - - 2/3 -
Frá SigríðarstöðumaðDjúpá 7,5 — — 1
Frá Djúpá að Skjálfanda-
Iljóti (vesturkvísl) 4,2 - — 6/o
1) Styzta leið frá Akureyri að Vaðlalieiðarrótuin mun vera um 5 km.