Iðunn - 01.06.1886, Blaðsíða 6
300
Jónas Jónasson:
»Jú, það er þarna i mórauða pokanum; hanö
pápi er að leysa hann«.
Kerling vatt sér að karli sínum og sagði svo
fljótt sem unt var að koma iit úr sjer orðunum:
»Æ flýtt’ ’ér nú!«
Björn gamli rétti sig upp frá pokanum, teygði
úr sér, lagði aðra hendina aftr fyrir bakið og sagði
hægt og gætilega:
»Ætli þér liggi meira á enn mér?« hann leit til
sonar síns og sagði svo við hana áfram: »þ>að verðr
skemtilegt, hann kemr heilsulaus heim úr verinu«-
»Æ flýttu þér nú að ná kafíinu!«
»|>að verðr víst heyskapr hérna í sumar með
því lagi«.
»Æ, leystu nú pokann, maðr«.
»Nú, leystu hann sjálf, skrópadósin þin; — eS
sem er orðinn farinn að vinna; taktu hestana,
strákr, þeir standa í túninu,— sórðu það ekki?«
Árni fór að taka saman hestana úr varpanum,
enn þau hjónin fóru að bauka við pokann aftrí
niðri í pokanum var hér um bil 2 skeppur af rugi,
stór skjóða með kaffi, og önnur með »exporti« og
kandíssykri; þetta tók jporbjörg sem sína eign, óg
kaffískjóðuna í hendi sér og tautaði í hálfum hljóð-
um: »Já já, það munu vera tuttugu pund; betu
má hann nú skamta mér, blessaðr, ef vel á uð
fara«. Síðan rölti hún með sína skjóðuna í hverfl
hendi rakleiðis inn í eldhús.
Yngri krakkarnir 'voru nú látnir flytja hrossm,
enn þegar þeir feðgar voru búnir að koma fyrir dot-
inu úti í skemmu, fóru þeir inn.
jpað stóðst á endum, þegar þeir komu inn, a