Iðunn - 01.06.1886, Blaðsíða 165
Kína.
459
halda því fram, að ópíums-nautn sje fremur mein-
laust óhóf; en aptur eru aðrir, sem eiga allt eins
vel skilið að orðum þeirra sjo trúað, þeirrar sann-
færingar, að ópíum sje Kínverjum undirrót ómældr-
ar bölvunar. Eius og vaualega. gerist, er svto hagar
til, þá er sannleikurinn líklegast miðja vegu milli
þessara öfga. Jeg hefi komið í ópíums-búðir í Kína
svo tugum skiptir, og sjeð ópíumsreykjendur liundr-
uðum saman á ýmsurn stigum ölæðis, og liefi jeg
sannfærzt um, að þeir eru öðrum vesalli að heilsu
og líkamsburðum. ]peir, sem leggja ópíums-uautn í
vana sinn, eru of opt auðþekktir á því, að þeir eru
fyrirgengilegir útlits og dauflegir í bragði; en þó
eru þeir raunar vissulega eigi verri en breunivíns-
hítir hjer á landi (Englandi), og væri þvi eins lag-
legt að bera sig að gera hreint fyrir sínum dyrum
áður en vjer förum að seilast lengst austur í heim
til þess að umbæta það, sem ábótavant kann að
vera í fari Kínverja. Yjer verðum að minnast þéss,
að þegar ópíum er undan skilið, þá eru Iiínverjar
einhver mesta liófsemdarþjóð, og það eru fáar þjóðir,
sem hafa eigi eitthvert óhóf um hönd. Hvað sem
verið hefir í fyrri daga, þá verður ensku stjórninni
nú eigi brugðið um, að hún neyði indversku ópíum upp
á Kínverja. Iíínastjórn fær ósmáar tekjur af aðflutn-
ingstolli á þeirri vöru, og hefir hún margsinnis látið á
sjer sjá og heyra, að hún vill fegin halda þeirri gróða-
liud og auka hana svo sem auðið er. það er nú orðið
ræktað fullt eins mikið af ópíum í landinu sjálfu
(Kína) eins og þangað fiyzt frá Indíalöndum, og
væri tekið fyrir verzlunina þaðan, yrði sú ein af-
leiðing af því, að ópíums-yrkja færi gífurlega í
!